Fasteignaleitin
Skráð 3. des. 2025
Deila eign
Deila

Laugavegur 149

HæðHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
48.1 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
46.900.000 kr.
Fermetraverð
975.052 kr./m2
Fasteignamat
46.550.000 kr.
Brunabótamat
27.950.000 kr.
GT
Guðmundur Th. Jónsson
Lögg. fasteiganasali
Byggt 1926
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2009781
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Endurnýjaðar en tafla gömul
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Engar Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir til sölu virkilega fallega, bjarta, vel skipulagða og þó nokkuð mikið endurnýjaða 48,1 fermetra 2ja herbergja íbúð á efri hæð í litlu þríbýlishúsi við Laugaveg 149 í Reykjavík, nærri því svæði þar sem mikil uppbygging er að eiga sér stað við Hlemm.
Næg bílastæði eru í nágrenni eignarinnar.

Baðherbergi, eldhús, gólfefni og gler og gluggar í baðherbergi og eldhúsi voru endurnýjuð árið 2016 og líta vel út.

Fyrirhugað fasteignamat eignarinnar fyrir árið 2026 er kr. 51.300.000.-


Lýsing eignar:
Forstofa / gangur, parketlagður og með fatahengi.
Svefnherbergi, parketlagt og rúmgott með innbyggðum fataskápum.
Baðherbergi, með glugga og nýlega endurnýjað. Flísalagður sturtuklefi, vegghengt wc, vaskskápar, handklæðaofn og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. 
Stofa, parketlögð og björt með innbyggðum fataskápum í vegg.
Eldhús, parketlagt og bjart með góðum gluggum og borðaðstöðu.  Nýleg hvít innrétting og nýleg tæki í eldhúsi.

Sérgeymsla, sem gengið er í af lóð frá jarðhæð.

Húsið að utan lítur ágætlega út.

Staðsetning eignarinnar er virkilega góð á eftirsóttum og rólegum stað fyrir ofan nýja svæðið á Hlemmi, en umferð um það svæði hefur minnkað verulega.  Gjaldfrjáls bílastæði eru í götunni.

Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Fasteignamarkaðarins ehf. í síma 570-4500 eða á netfanginu fastmark@fastmark.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
19/10/201720.900.000 kr.32.000.000 kr.48.1 m2665.280 kr.
18/08/201618.350.000 kr.24.000.000 kr.48.1 m2498.960 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Samtún 36
Samtún36_viðar.jpg
Skoða eignina Samtún 36
Samtún 36
105 Reykjavík
39.7 m2
Fjölbýlishús
312
1181 þ.kr./m2
46.900.000 kr.
Skoða eignina Þórufell 20
Opið hús:08. des. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Þórufell 20
Þórufell 20
111 Reykjavík
56.7 m2
Fjölbýlishús
211
810 þ.kr./m2
45.900.000 kr.
Skoða eignina Blikahólar 2
Opið hús:06. des. kl 16:30-17:00
Blikaholar_2.jpg
Skoða eignina Blikahólar 2
Blikahólar 2
111 Reykjavík
59.1 m2
Fjölbýlishús
211
804 þ.kr./m2
47.500.000 kr.
Skoða eignina Bergþórugata 14
Bergþórugata 14
101 Reykjavík
42.6 m2
Fjölbýlishús
211
1054 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin