Fasteignaleitin
Skráð 8. jan. 2026
Deila eign
Deila

Breiðvangur 11

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
122.2 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
76.400.000 kr.
Fermetraverð
625.205 kr./m2
Fasteignamat
71.900.000 kr.
Brunabótamat
65.500.000 kr.
Mynd af Aðalsteinn Jón Bergdal
Aðalsteinn Jón Bergdal
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1976
Þvottahús
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2073884
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Nýlegir
Þak
Nýlegt járn, rennur og niðurfallsrör.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Aðalsteinn Jón Bergdal lgf. og Trausti fasteignasala kynna í einkasölu fallega og vel skipulagða 5 herbergja íbúð á 3. og efstu hæð á frábærum stað í Norðurbænum í Hafnarfirði að Breiðvangi 11. Húsið hefur verið endurnýjað að stærstum hluta síðustu ár og vel hefur verið hugsað um allt. Nýlegir gluggar. Breiðvangur 9 til 13 er þriggja hæða fjölbýlishús með þremur stigagöngum og kjallara undir öllu húsinu. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni.  Bílastæði eru í sameign en samkomulag er um að hver íbúð eigi eitt merkt stæði.

Bókið skoðun hjá Aðalsteini í síma 767-0777 eða á netfanginu alli@trausti.is
Smelltu hér til að sækja söluyfirlit.    
Fáðu frítt söluverðmat fyrir þína eign

Skv. Þjóðskrá Íslands er eignin skráð 122,2 fm og þar af er geymsla skráð 10 fm.

Nánari lýsing:
Forstofa
með kork á gólfi og góðan yfirhafna- og skóskáp.
Stofa/borðstofa er mjög rúmgóð með parket á gólfi. Útgengt á góðar suðursvalir með fallegu útsýni.
Eldhús er rúmgott með kork frá Þ.Þorgrímsson á gólfi. Tengi fyrir uppþvottavél og vifta yfir eldavél. Fallegt útsýni til norðurs.
Svefnherbergisgangur með parket á gólfi.
Hjónaherbergi er mjög rúmgott með nýlegum stórum fataskáp og parket á gólfi. Útgengt einnig á svalirnar úr hjónaherbergi.
Svefnherbergi II er rúmgott með skáp og parket á gólfi.
Svefnherbergi III er rúmgott með skáp og parket á gólfi.
Svefnherbergi IIII er með parket á gólfi.
Baðherbergi var endurnýjað 2022 og er flísalagt í hólf og gólf. Góð "walk-in" sturta, inrrétting, handklæðaofn, upphengt salerni og gluggi.
Þvottahús/geymsla er innaf eldhúsi með flísar á gólfi. 

Sérgeymsla íbúðar í sameign í kjallara hússins.
Hjóla- og vagnageymsla í sameign í kjallara hússins.

Framkvæmdir á síðustu 12 árum:
Þakjárn, þakrennur og niðurfallsrör hafa verið endurnýjuð. Nær allir gluggar hússins endurnýjaðir og svaladyr íbúðarinnar. Allar hliðar hússins, nema framhliðin,  hafa verið viðgerðar og málaðar eða klæddar. Kynntar hafa verið áætlanir um framkvæmdir á framhlið en ekkert hefur verið samþykkt. Fjórar nýjar rafhleðslustöðvar og sorpskýli.

Fjölskylduvæn eign í Norðurbæ Hafnarfjarðar og göngufæri í leik- og grunnskóla og stutt í alla þjónustu. Víðistaðatúnið, Hellisgerði og miðbær og hjarta Hafnarfjarðar steinsnar frá.

Nánari upplýsingar um eignina veitir Aðalsteinn Jón Bergdal, löggiltur fasteignasali, í síma 767-0777 eða á netfanginu alli@trausti.is


 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Breiðvangur 13
Skoða eignina Breiðvangur 13
Breiðvangur 13
220 Hafnarfjörður
127.2 m2
Fjölbýlishús
514
620 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Skoða eignina Smárabarð 2
Opið hús:14. jan. kl 18:00-18:30
Skoða eignina Smárabarð 2
Smárabarð 2
220 Hafnarfjörður
115.5 m2
Fjölbýlishús
413
648 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Lækjargata 34
Bílskúr
Skoða eignina Lækjargata 34
Lækjargata 34
220 Hafnarfjörður
97 m2
Fjölbýlishús
42
762 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Skoða eignina Laufvangur 2
Skoða eignina Laufvangur 2
Laufvangur 2
220 Hafnarfjörður
121.5 m2
Fjölbýlishús
413
658 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - Fasteignaleitin