Fasteignaleitin
Skráð 10. apríl 2024
Deila eign
Deila

Hjallar 11

EinbýlishúsVestfirðir/Patreksfjörður-450
191.6 m2
8 Herb.
6 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
62.000.000 kr.
Fermetraverð
323.591 kr./m2
Fasteignamat
42.250.000 kr.
Brunabótamat
81.350.000 kr.
Mynd af Steinunn Sigmundsdóttir
Steinunn Sigmundsdóttir
Fasteignasali
Byggt 1974
Þvottahús
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2123896
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað
Raflagnir
Endurnýjað
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta/þarfnast endurn.
Þak
Upprunalegt
Svalir
Já Suðursvalir
Upphitun
Rafmagnskynding
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Útidyrahurð á efri hæð lúin, það er blés undan henni og til hliðar. Í sumar voru  settir þéttigúmmí listar undir hana og á hliðum, það skánaði en hún er komin til ára sinna. Það er ekki hægt að læsa henni. Það eru rakaskemmdir í anddyri bakvið útidyrahurð. Það segir smiðurinn að hafi verið vegna  vatns sem komst inn hjá stofuglugga og útidyrahurð. Það var lagað og eftir það hafa rakaskemmdir ekki aukist. Búið er að pússa upp og sparsla í stiganum en á eftir að mála,
Það er talsverður gólfkuldi í eldhúsi vegna holrýmis undir, það er hægt að klæða útvegg að utan neðarlega við jarðveg svo að það minnki, segir smiðurinn. 
Innra gler í gestaherbergi á neðri hæð er brotið.
Gluggar í bílskúr eru svo gott sem ónýtir, við kíttuðum þá og löguðum til eins og hægt er, þeir leka ekki  en það þyrfti að skipta þeim út á næstu árum. 
Þak er komið til sinna ára en var skoðað í sumar og var ekki talin þörf á endurnýjun, það lekur ekki en gæti verið sniðugt að skipta um það á næstu árum. 
- Það sem seljendur eru tilbúin til þess að klára fyrir afhendingu.
Skipt um í útidyrahurð. Laga rakaskemmdir (sparslað og pússað) í anddyri bakvið útidyrahurð
Pússað sparsl í stiga. Klára að lakka og setja lista á inní eldhúsi (þar sem eldhús og borðstofa mætast)
Reisulegt einbýlishús við Hjalla 11 á Patreksfirði, innkeyrslan er hellulögð og nýlegt timbur grindverk er við stiga og svalir hússins.
Efri hæðin er 113,4 fm, neðri hæðin er 48,1 fm og bílskúrinn er 30,1 fm. Samtals eru þetta 191,6 fm.

* Vatnslagnir voru endurnýjaðar í húsinu árið 2019, búið er að drena húsið og skipta um þá glugga sem komnir voru á tíma.
* Nýlega endurnýjað baðherbergi er á efri hæð, einnig er endurnýjað baðherbergi á neðri hæð.
* 4-5 Svefnherbergi eru í húsinu
* Innangengt er í bílskúrinn
* Búið er að draga nýtt rafmagn í allt húsið og skipta um tengla
* Skjólsæll garður
* 2 Inngangar eru í húsið

Lýsing á eign;

Gengið er inn í flísalagða forstofu. Nýjar loftaþyljur eru í lofti.
Eldhúsið er með fallegri innréttingu sem er ný uppgerð með nýrri borðplötu. Opið er yfir í borðstofu frá eldhúsi og frá borðstofu yfir í stofuna.
Stofan er opin og björt með stórum gluggum sem snúa út á fjörðinn, fallegur steinveggur er í stofunni sem skilur að eldhús og stofu, Loftið er upptekið fyrir miðju og því skemmtileg lofthæð í húsinu. Hringstigi er niður á neðri hæð hússins frá stofu.
Á svefngangi voru áður 4 svefnherbergi en í dag 3, búið að búa til 1 stórt herbergi úr 2 barnaherbergjum.
Baðherbergið er sérlega glæsilegt, falleg innrétting með vask, upphengt salerni og Walk in sturta með glerþili.
Neðri hæðin; Gengið er niður rúmgóðan hringstiga úr stofu, þegar að niður er komið er þar rúmgott gestaherbergi.
Nýlegt baðherbergi er á neðri hæðinni, þar er sturta, salerni og vaskur og verið er að leggja lokahönd á að gera upp þvottahúsið.
Innangengt er í bílskúrinn sem er rúmmir 30 fm. Bílskúrshurð er með hurðaoppnara.
Þvottahúsið er með nýlegri innréttingu fyrir tæki í vinnuhæð, oppnanlegur gluggi er á þvottahúsi og einnig er hægt að ganga út á bílaplan um sér inngang.

Nýlega var allt rafmagn og tenglar endurnýjað í húsinu. Einnig er nýlega búið að endurnýja bæði baðherbergin.
Allar vatnslagnir hafa verið endurnýjaðar.

Þetta er vel skipulagt og fallegt hús sem hefur fengið gott viðhald sl. árin.
- Garðurinn fyrir framan hús er sérlega fallegur og skjólsæll

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/04/201816.450.000 kr.24.000.000 kr.191.6 m2125.260 kr.
21/08/20077.094.000 kr.11.600.000 kr.191.6 m260.542 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Aðalstræti 117
Bílskúr
Skoða eignina Aðalstræti 117
Aðalstræti 117
450 Patreksfjörður
168.7 m2
Einbýlishús
514
351 þ.kr./m2
59.150.000 kr.
Skoða eignina Bárðarás 6
Bílskúr
Skoða eignina Bárðarás 6
Bárðarás 6
360 Hellissandur
214.7 m2
Einbýlishús
613
279 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Aðalstræti 3.hæð
Aðalstræti 3.hæð
415 Bolungarvík
246.5 m2
Fjölbýlishús
936
243 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Hafnargata 110
Bílskúr
Skoða eignina Hafnargata 110
Hafnargata 110
415 Bolungarvík
190.5 m2
Einbýlishús
614
314 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache