Fasteignaleitin
Skráð 3. maí 2024
Deila eign
Deila

Bárðarás 6

EinbýlishúsVesturland/Hellissandur-360
214.7 m2
6 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
278.994 kr./m2
Fasteignamat
38.800.000 kr.
Brunabótamat
82.800.000 kr.
Mynd af Bogi Molby Pétursson
Bogi Molby Pétursson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1974
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2114177
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
endurbættar
Raflagnir
endurbættar
Frárennslislagnir
endurbættar
Gluggar / Gler
tvöfalt
Þak
endurbætt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
sólpallur
Lóð
100
Upphitun
rafmagn
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Bogi Molby Pétursson fasteignasali og Lind fasteignasala kynna til sölu:  Mikið endurbætt fallegt  einbýlishús ásamt sérstandandi bílskúr.  Húsið er á einni hæð ásamt koníaksstofu á efri hæð.  Nýlegar innréttingar og gólfefni.  Nýtt lagnakerfi.  Nýjir gluggar og gler.  Sólpallur.  Þrjú svefnherbergi og þrjár stofur. Húsið er timburhús einangrað að utan og klætt með steni.   Hellulagt stór bílaplan.  Afgirt 780fm lóð. 

Skv. fmr.   Fasteign skráð alls 214,7fm.  Íbúðarrými 166,8fm.  Neðri hæð 133,8fm.  Koníaksstofa 27fm.  Bílskúr  53,9fm.  Byggingarár húss 1974.  Byggingarár bílskúrs 1982. 

Komið er inn í flísalagða forstofu.  Forstofuherbergi parketlagt.  Stofur parketlagðar. Útgangur á afgirtan sólpall.  Herbergi parketlagt.  Hjónaherbergi parketlagt.  Inn af því er innréttað fataherbergi.  Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf með sturtu og innréttingu.   Eldhús með parket á gólfi.  Fallegri innréttingu og borðkrók við glugga.   Þvottahús flísalagt með innréttigu og sérútgangi.   Gangur parketlagður  Geymsla.  Stigi er upp í koníaksstofu.  Hún er parketlögð og frá henni mikið útsýni.  

Helstu endurbætur:   Gluggar og gler. Golfefni.  Baðherbergi, eldhús og þvottahús.  Raf- og vatnslagnir. 

Seljendur/Kaupendur mínir fá Vildarkort Lindar.  Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá 9 samstarfsaðilum:  Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan, Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak og Dorma. 

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali metur eignina með sjónskoðun.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir:   Bogi Molby Pétursson  6993444 / Molby@fastlind.is
-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og ég verðmet eignina þína.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% (fyrstu kaup), 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Lántökugjald af veðskuldabréfi mishátt milli lánastofnuna. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 74.900.kr
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1982
53.9 m2
Fasteignanúmer
2114177
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
16.350.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Helluhóll 12c
Bílskúr
Skoða eignina Helluhóll 12c
Helluhóll 12c
360 Hellissandur
213 m2
Raðhús
413
270 þ.kr./m2
57.500.000 kr.
Skoða eignina Aðalstræti 3.hæð
Aðalstræti 3.hæð
415 Bolungarvík
246.5 m2
Fjölbýlishús
936
243 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Hafnargata 110
Bílskúr
Skoða eignina Hafnargata 110
Hafnargata 110
415 Bolungarvík
190.5 m2
Einbýlishús
614
314 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Brautarholt 10
Bílskúr
Skoða eignina Brautarholt 10
Brautarholt 10
355 Ólafsvík
232.2 m2
Einbýlishús
7
251 þ.kr./m2
58.300.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache