Fasteignaleitin
Skráð 17. okt. 2024
Deila eign
Deila

Stekkjarhvammur 35

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
211.2 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
134.900.000 kr.
Fermetraverð
638.731 kr./m2
Fasteignamat
114.500.000 kr.
Brunabótamat
100.850.000 kr.
Mynd af Hlynur Halldórsson
Hlynur Halldórsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1983
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2079371
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
tvöfalt gler
Þak
Endurnýjað járn og pappi 2017
Svalir
Verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hraunhamar kynnir fallegt endaraðhús vel staðsett í lokuðum botnlanga á þessum friðsæla stað í Suðurbæ Hafnarfjarðar. Húsið er 211,2 fermetrar og er á tveimur hæðum. 

## Frábær staðsetning
## Heitur pottur 
##  Möguleiki á fimm til sex svefnherbergjum


Skipting eignarinnar: 
Neðri hæðin;
Forstofa, hol, eldhús, fataherbergi, stofa, borðstofa, gestasalerni, geymsla og bílskúr. 
Efri hæðin: Þrjú svefnherbergi, gott hol, sjónvarpshol, (möguleiki á 4 svefnherbergi þar), baðherbergi,þvottahús, svalir og milliloft. 

Nánari lýsing:
Neðri hæðin: 

Rúmgóð forstofa.
Eldhús með smekklegri innréttingu, vönduð eldunartæki, marmari á borðum, falleg eyja.
Gott fataherbergi við hlið eldhússins. 
Björt og fín stofa og borðstofa og þaðan er utangengt út í garðinn. 
Í holi er stigi niður á gestasalerni og geymslu.

Efri hæðin: 
Góður stigi milli hæða. 
Gott hol. 

Tvö rúmgóð barnaherbergi með fataskápum. Frá öðru þeirra er op upp á milliloftið sem gæti verið svefnloft eða leikherbergi e.t.v. 
Hjónaherbergi með fataskápum. 
Sjónvarpshol, möguleiki að bæta við svefnherbergi þar, einnig er auðvelt að koma fyrir öðru herbergi í holunu. þannig að það væru fimm svefnherbergi á efri hæðinni. 
Flísalagt baðherbergi með baðkari og sturtuklefa, innrétting á baðinu. 
Þvottahús með glugga, veggleg innrétting í þvottahúsinu.
Fínn bílskúr með hillum, heltt og kalt vatn í skúrnum. 

Gólfefni er vínilparket og flísar. 

Ytra umhverfið: Fallegur sólpallur með skjólgirðingu, heitur pottur með vönduðu stýrikerfi, baka til er falleg lóð sem er með grasflöt og trjágróðri. Bilaplan er upphitað.

Skv, upplýsingum seljanda var skipt um járn og pappa á þaki 2017, Einnig var skipt um eldhús og gólfefni fyrir utan baðherbergi 2017. 

Þetta er einstakelega vel staðsett  hús í innsta botnlanganum í stekkjarhvamminum, fallegur skógur baka til við húsið sem gefur gott skjól og næði. þetta er fallegt hús sem vert er að skoða. 

Nánari upplýsingar veitir Hlynur Halldórsson löggiltur fasteignasali, s. 698-2603, hlynur@hraunhamar.is

Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
 
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 41 ár. – Hraunhamar.is
Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/08/201645.450.000 kr.53.000.000 kr.211.2 m2250.946 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hrauntunga 5b
Skoða eignina Hrauntunga 5b
Hrauntunga 5b
220 Hafnarfjörður
168.1 m2
Parhús
513
803 þ.kr./m2
135.000.000 kr.
Skoða eignina Herjólfsgata 14
Bílskúr
Skoða eignina Herjólfsgata 14
Herjólfsgata 14
220 Hafnarfjörður
166.4 m2
Hæð
514
811 þ.kr./m2
134.900.000 kr.
Skoða eignina Brattakinn 4
Bílskúr
Opið hús:29. okt. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Brattakinn 4
Brattakinn 4
220 Hafnarfjörður
201.1 m2
Einbýlishús
725
671 þ.kr./m2
134.900.000 kr.
Skoða eignina Dvergholt 11
Skoða eignina Dvergholt 11
Dvergholt 11
220 Hafnarfjörður
213.8 m2
Einbýlishús
725
645 þ.kr./m2
137.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin