Fasteignaleitin
Skráð 23. júní 2025
Deila eign
Deila

Hólkot 13

SumarhúsNorðurland/Ólafsfjörður-626
56.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
25.000.000 kr.
Fermetraverð
440.141 kr./m2
Fasteignamat
22.650.000 kr.
Brunabótamat
30.150.000 kr.
Byggt 2015
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2338563
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
ágætt
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Timbur pallur
Upphitun
Rafmagn
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hólkot 3  - 56,8 m² sumarhús á 3.070 m² leigulóð úr landi Hólkots í Ólafsfirði.
Skemmtilegt útsýni bæði inn og út fjörðinn og yfir Ólafsfjarðarvatn.
Húsið er timburhús og var byggt árið 2015.

Húsið skiptist í forstofu, eldhús og stofu í opnu rými, baðherbergi, tvö svefnherbergi.

Forstofa er með flísum gólfi. Skipt hefur verið um útidyrahurð.
Eldhús og stofa eru í opnu rými þar sem loft er tekið upp og Fallegir gluggar.  Ljós innrétting.  
Baðherbergi er með flísum gólfi, borðplötu með vask, upphengt salerni, sturtuklefa, opnanlegur gluggi og hurð út á verönd. 
Svefnherbergin eru tvö og bæði með plastparketi á gólfum.
Timburverönd.


Annað
- Timbur verönd er með norður, vestur og suðurhlið hússins. 
- Hitaveita kominn inn í húsið.
- Sér rotþró.
- Gestahús er á lóð sem þarfnast lagfæringar.

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
FS fasteignir ehf
https://fsfasteignir

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bjarkarlundur 12a
Bjarkarlundur 12a
641 Húsavík
45 m2
Sumarhús
312
560 þ.kr./m2
25.200.000 kr.
Skoða eignina Bjarkarlundur 12
Skoða eignina Bjarkarlundur 12
Bjarkarlundur 12
641 Húsavík
45 m2
Sumarhús
312
560 þ.kr./m2
25.200.000 kr.
Skoða eignina Bjarkarlundur 9
Skoða eignina Bjarkarlundur 9
Bjarkarlundur 9
641 Húsavík
44 m2
Sumarhús
312
557 þ.kr./m2
24.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - Fasteignaleitin