Fasteignaleitin
Skráð 3. des. 2025
Deila eign
Deila

Hamravík 11

Nýbygging • RaðhúsSuðurland/Selfoss-800
100 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
699.000 kr./m2
Fasteignamat
63.700.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2024
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2534325
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
6
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
8 - Í notkun
ÁRBORGIR SELFOSSI S 482 4800 kynna;
Hamravík 11

Fallegt og vel skipulagt endaraðhús í nýju hverfi á Selfossi.
Húsið er timburhús, klætt að utan með lituðu báruáli og Stac Bond klæðningu í bland, bárujárn er á þaki.
Heildarstærð eignarinnar er 100m2 og skiptist hún í forstofu, þvottahús, baðherbergi, 3 svefnherbergi, stofu og eldhús í opnu rými.

Flísar eru á gólfi í forstofu og þar er góður fataskápur.
Svefnherbergin eru 3, öll parketlögð og eru fataskápar í þeim öllum.
Baðherbergi er með parketi á gólfi, stór gólfsturta er flísalögð með innbyggðum tækjum auk þess sem þar er snyrtileg innrétting og góðir skápar.
smekkleg eldhúsinnrétting frá IKEA með góðum tækjum.
Þvottahús er flísalagt, þar er innrétting fyrir tæki í vinnuhæð.
Plejd ljósastýringakerfi er í húsinu og er einnig hægt að stýra gólfhita með appi.

Lóðin er þökulögð en mulningur er á þeim svæðum sem ætlað er fyrir sólpall og í bílaplani.
Steypt 3ja tunnu sorptunnuskýli fylgir

Nánari upplýsingar og bókið skoðun á skrifstofu Árborga
arborgir@arborgir.is eða í síma 482-4800.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/04/202553.300.000 kr.55.000.000 kr.100 m2550.000 kr.
12/12/202438.600.000 kr.243.800.000 kr.587.4 m2415.049 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kringlumýri 12
Opið hús:10. des. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Kringlumýri 12
Kringlumýri 12
800 Selfoss
96.7 m2
Raðhús
413
754 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Fífuland 19
Skoða eignina Fífuland 19
Fífuland 19
800 Selfoss
100.9 m2
Raðhús
413
682 þ.kr./m2
68.800.000 kr.
Skoða eignina Sóltún 9
Bílskúr
Opið hús:06. des. kl 14:00-14:30
Skoða eignina Sóltún 9
Sóltún 9
800 Selfoss
119.8 m2
Raðhús
413
583 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Engjaland 4
Skoða eignina Engjaland 4
Engjaland 4
800 Selfoss
89.2 m2
Fjölbýlishús
312
805 þ.kr./m2
71.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin