Fasteignaleitin
Skráð 10. apríl 2024
Deila eign
Deila

Heiðmörk 64 A

RaðhúsSuðurland/Hveragerði-810
117.2 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
83.900.000 kr.
Fermetraverð
715.870 kr./m2
Fasteignamat
72.600.000 kr.
Brunabótamat
61.650.000 kr.
Byggt 2019
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2357932
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Timburverönd
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Ekki er hurðarhúnn að innanverðu á útidyrahurð hússins, verður ekki lagfært fyrir afhendingu. 
BYR fasteignasala kynnir í einkasölu HEIÐMÖRK 64A , 810 Hveragerði. Bjart og snyrtilegt endaraðhús á einni hæð með bílskýli  í grónu hverfi miðsvæðis í Hveragerði.
Stutt í alla helstu þjónustu, suðurgarður, sól frá morgni til kvölds. Ýtið hér fyrir staðsetningu.

Skipulag eignar: Anddyri, alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi, þrjú svefnherbergi, gangur, baðherbergi og geymsla/þvottahús, bílskýli. 

Nánari lýsing: 
Anddyri með tvöföldum fataskáp.
Alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi, síðir gluggar. Útgengt er frá stofu út á timburverönd til suðurs. 
Eldhús, eldhúsinnrétting er hvít með háglans áferð, AEG keramik helluborð, AEG ofn í vinnuhæð og uppþvottavél fylgir með, eyja, möguleiki er á að sitja við eyju. 
Gangur er við alrými.
Svefnherbergin eru þrjú.
Hjónaherbergi með fimmföldum fataskáp. 
Tvö barnaherbergi bæði með tvöföldum fataskáp.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, vask innrétting, vegghengt salerni, sturta, handklæðaofn og gluggi.
Geymsla og þvottahús innrétting með hækkun fyrir tvær vélar, stálvaskur í borði. Útgengt er úr þvottahúsi út í bílskýli.   
Gólfefni: Harðparket á alrými, svefnherbergjum og gangi. Flísar eru á baðherbergi, þvottahúsi og geymslu. 
Gólfhiti er í eigninni, gólfhitastýringar á veggjum. Innfelld lýsing í alrými og á baðherbergi. Innréttingar, skápar, hurðar, flísar og parket eru frá Parka.

Húsið er hannað af ALARK arkitektum, Jakob Emil Líndal - Arkitekt FAÍ. Húsið er byggt úr forsteyptum einingum. Áferð eininga er slétt sjónsteypa blandað við veggi klædda með olíubornum timburlistum. Timbur gluggar og hurðar.
Frágengin garður, timburverönd með skjólveggjum er sunnan megin við húsið, steyptir veggir eru á milli garða. Geymsluskúr u.þ.b. 4 m² er í bakgarði.
Hellulagt bílaplan fyrir tvær bifreiðar, hitalögn í bílaplani, aðkoma að húsi er hellulögð. Sorptunnuskýli er framan við hús. Í lóðarsameign eru tvö bílastæði, annað þeirra er fyrir hreyfihamlaða.
Raðhúsalengjan Heiðmörk 64 A-D samanstendur af 4 raðhúsaíbúðum. 

Skráning Heiðmörk 64 A hjá HMS:
Stærð: Raðhús 117.2 m². Byggingarár: 2019. Byggingarefni: Steypa. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/05/20194.440.000 kr.51.000.000 kr.117.2 m2435.153 kr.
22/06/20178.620.000 kr.292.000.000 kr.492 m2593.495 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hjallabrún 10
Bílskúr
Skoða eignina Hjallabrún 10
Hjallabrún 10
810 Hveragerði
138.7 m2
Parhús
413
625 þ.kr./m2
86.700.000 kr.
Skoða eignina Þelamörk 51b
Bílskúr
Skoða eignina Þelamörk 51b
Þelamörk 51b
810 Hveragerði
127.5 m2
Raðhús
312
627 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Hraunbær 31
Bílskúr
Skoða eignina Hraunbær 31
Hraunbær 31
810 Hveragerði
144 m2
Raðhús
43
603 þ.kr./m2
86.900.000 kr.
Skoða eignina ÞELAMÖRK 49 D
Skoða eignina ÞELAMÖRK 49 D
Þelamörk 49 D
810 Hveragerði
128.4 m2
Raðhús
524
661 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache