Fasteignaleitin
Skráð 5. des. 2025
Deila eign
Deila

Garðatorg 4A

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
90.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
95.900.000 kr.
Fermetraverð
1.060.841 kr./m2
Fasteignamat
81.950.000 kr.
Brunabótamat
57.940.000 kr.
Mynd af Svavar Friðriksson
Svavar Friðriksson
Löggiltur fasteignasali.
Byggt 2015
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2351718
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
11
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
***EIGNIN ER SELD*** 
Fasteignasalan Torg og Svavar Friðriksson, löggiltur fasteignasali, kynna:
***Góð þriggja 90,4m2 herbergja útsýnisíbúð (411) í góðu lyftuhúsi með stæði í bílastæðahúsi á þessum eftirsótta stað í Garðabæ***
Forstofa, eldhús, stofa, svalir, baðherbergi með tengi fyrir þvottavélar, hjónaherbergi með fataherbergi, barnaherbergi. Parket og flísar á gólfum. Vel skipulögð íbúð með fallegu útsýni. Afar vinsæl og eftirsótt staðsetning. 
Allar nánari upplýsingar veitir Svavar Friðriksson, löggiltur fasteignasali, í síma 623-1717 - svavar@fstorg.is. 

Nánari lýsing eignar. 
Forstofa/hol.
 Forstofa/hol. Parket á gólfi. 
Eldhús. Opið og fallegt eldhús. Góð hvít eldhúsinnrétting með loftháum skápum. Þykkar marmaraplötur á borðum og á veggnum við eldhúsvask. Helluborð á eyju, innbyggð uppþvottavél. Bakaraofn í vinnuhæð. Tæki frá Siemens og gufugleypir frá AEG. 
Stofa. Björt og rúmgóð stofa. Útgengt á rúmgóðar svalir með fallegu útsýni til suðurs og vesturs. 
Hjónaherbergi. Rúmgott svefnherbergi með parketi á gólfi og fataherbergi.
Barnaherbergi. Rúmgott svefnherbergi með parketi á gólfi. 
Baðherbergi. Falleg innrétting, speglahurðaskápur með lýsingu, walk in sturta, upphengt salerni, handklæðaofn. Tengi fyrir þvottavélar er inni á baðherberginu.
Geymsla. Sérgeymsla fylgir íbúðinni í sameigninni í kjallara hússins. 
Bílastæði. Sérmerkt bílastæði í bílastæðahúsi. 
Vagna- og hjólageymsla. Er í sameign. 
Um er að ræða afar skemmtilega og vel skipulagða þriggja herbergja íbúð á eftirsóttum stað í hjarta Garðabæjar.Skólar og leikskólar eru rétt handan við hornið. Stutt er í fjölmargar verslanir, veitingarstaði og aðra þjónustu. Má þar helst nefna, matvöruverslanir, veitingastaði, apótek, tannlæknastofur, hárgreiðslustofur, efnalaug, Hönnunarsafn Ísland, bókasafn, skartgripabúðir, íþróttamiðstöðvar, sundlaug, gönguleiðir, útivistarsvæði o.m.fl.
Allar nánari upplýsingar veitir Svavar Friðriksson, löggiltur fasteignasali, í síma 623-1717 - svavar@fstorg.is. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Kaupandi eignarinnar greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt sem er 0,3% af endanlegu brunabótamati eignarinnar.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra

 

  

 
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/08/202152.200.000 kr.31.500.000 kr.90.4 m2348.451 kr.Nei
19/12/20143.270.000 kr.42.500.000 kr.89.6 m2474.330 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2015
Fasteignanúmer
2351718
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
E3
Númer eignar
8
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.240.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Norðurbrú 6
Bílastæði
Opið hús:07. des. kl 14:15-14:45
Skoða eignina Norðurbrú 6
Norðurbrú 6
210 Garðabær
107.6 m2
Fjölbýlishús
413
863 þ.kr./m2
92.900.000 kr.
Skoða eignina Langamýri 59
Skoða eignina Langamýri 59
Langamýri 59
210 Garðabær
97.2 m2
Fjölbýlishús
413
945 þ.kr./m2
91.900.000 kr.
Skoða eignina Brekkubyggð 9
Bílskúr
Skoða eignina Brekkubyggð 9
Brekkubyggð 9
210 Garðabær
108.7 m2
Raðhús
312
910 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Skoða eignina Urriðaholtsstræti 15
Bílastæði
Opið hús:06. des. kl 11:00-12:00
Urriðaholtsstræti 15
210 Garðabær
87.8 m2
Fjölbýlishús
211
1047 þ.kr./m2
91.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin