Skráð 23. jan. 2026

Birkimörk 17

RaðhúsSuðurland/Hveragerði-810
108 m2
3 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
73.900.000 kr.
Fermetraverð
684.259 kr./m2
Fasteignamat
73.250.000 kr.
Brunabótamat
56.550.000 kr.
Mynd af Elínborg María Ólafsdóttir
Elínborg María Ólafsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2008
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2282822
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegir
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
VALBORG fasteignasala kynnir í einkasölu fallega íbúð í fjögurra íbúða raðhúsi við Birkimörk 17, 810 Hveragerði.
Íbúðin er fjögurra herbergja með sérinngangi og aflokuðum bakgarði.
Eignin telur forstofu, alrými með eldhús og stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, geymslu og þvottahús.
Geymsla er staðsett innan íbúðar.
Eignin er samtals 108m² að stærð samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands.

Nánari lýsing:

Anddyri með flísum á gólfi og fataskáp.
Alrými með stofu og eldhúsi.
Alrýmið er opið og bjart með aukinni lofthæð og innfelldri lýsingu. Útgengi út á verönd til vesturs.
Eldhús er með hvítri innréttingu, efri og neðri skápum og skúffum. Eyja með vaski, helluborði og bakarofni.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Góð innrétting með handlaug og geymsluplássi, upphengt wc og sturta.
Hjónaherbergi með sexföldum fataskáp, parket á gólfi. Frá hjónaherbergi er hurð út á timburverönd er snýr til vesturs.
Barnaherbergin eru tvö, parket á gólfi og fataskápar.
Þvottahús rúmgott með flísum á gólfi, innrétting með skolvaski og pláss fyrir þvottavél og þurkara.
Geymsla er innan íbúðar, rúmgóð með flísum á gólfi og góðu hilluplássi.
Gólfefni íbúðar er parket og flísar.
Sérinngangur er í íbúðina.

Sjá steðsetningu hér:

Nánari upplýsingar veita:
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is. 

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/09/201722.750.000 kr.36.900.000 kr.108 m2341.666 kr.
04/11/201419.400.000 kr.21.000.000 kr.108 m2194.444 kr.
01/09/201111.200.000 kr.8.000.000 kr.108 m274.074 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dalahraun 19
Skoða eignina Dalahraun 19
Dalahraun 19
810 Hveragerði
109 m2
Fjölbýlishús
413
650 þ.kr./m2
70.900.000 kr.
Skoða eignina Bjarkarheiði 18
Bílskúr
Skoða eignina Bjarkarheiði 18
Bjarkarheiði 18
810 Hveragerði
120.1 m2
Raðhús
413
620 þ.kr./m2
74.500.000 kr.
Skoða eignina Heiðarbrún 31
Bílskúr
Skoða eignina Heiðarbrún 31
Heiðarbrún 31
810 Hveragerði
131.5 m2
Parhús
413
562 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Skoða eignina Dalsbrún 2
Skoða eignina Dalsbrún 2
Dalsbrún 2
810 Hveragerði
99 m2
Raðhús
312
767 þ.kr./m2
75.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - Fasteignaleitin