Fasteignaleitin
Skráð 28. feb. 2025
Deila eign
Deila

Andarhvarf 7A

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-203
187.9 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
119.900.000 kr.
Fermetraverð
638.105 kr./m2
Fasteignamat
105.500.000 kr.
Brunabótamat
84.610.000 kr.
Mynd af Vernharð S Þorleifsson
Vernharð S Þorleifsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2008
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2292233
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Sjá söluyfirlit
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Tvennar
Lóð
4,81
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Lagfæringar á þaki eru fyrirhugar. Kostnaður greiðist af húsfélaginu. Ef upp kemur sú staða að framkvæmdasjóður dugi ekki til nauðsynlegra viðgerða er það seljanda að greiða þann mismun.
Fasteignasalarnir Vernharð Þorleifsson og Magga Gísladóttir kynna: Virkilega falleg og vönduð 4ra til 5 herbergja útsýnisíbúð við Andarhvarf í Kópavogi með tvennum svölum auk 27,6 fm bílskúrs.
Skipting eignar er þannig að íbúðin sjálf er 160,3 fm og bílskúr 27,6 fm, alls 187,9 fm skv. Þjóðskrá Íslands.
Eignin er staðsett þannig að  aðrar byggingar skyggja ekki á eignina sem tryggir ótruflað og náttúrulegt ljós. Þetta skapar bæði friðsæld og gott útsýni, auk þess að vera vel staðsett með aðgengi að þjónustu og samgöngum.


Frekari upplýsingar veita Vernharð Þorleifsson löggiltur fasteignasali í síma 699-7372 / venni@remax.is og Magga Gísladóttir löggiltur fasteignasali í síma 698-7494 / magga@remax.is
Kíktu í heimsókn til okkar á Facebook eða á Instagram

Lýsing eignar:
Forstofa: Rúmgóð með flísum á gólfi og innfelldum fataskáp.
Gestasnyrting: er innaf forstofu með flísum á gólfi, upphengdu salerni, lítilli innréttingu undir handlaug og opnanlegum glugga.
Stofa og eldhús: alrými sem er bjart og með einstöku útsýni.
Stofa: Parket á gólfi og útgengt á svalir. Gott útsýni af svölum yfir Elliðavatn.
Eldhús: L- laga innrétting með góðu skápaplássi, ofn í vinnuhæð, spanhella, innbyggð uppþvottavél og vínskápur.
Flísar á gólfi og útgengt út á svalir með miklu útsýni.
Stæði er fyrir ísskáp og frystiskáp.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi og stórir fataskápar.
Svefnherbergi 2 & 3: Parket á gólfi og fataskápur.
Svefnherbergi 4: Er ekki á upprunalegum teikningum. Sett upp með léttum veggjum sem auðvelt er að taka niður.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, viðarinnrétting og skápur,  handklæðaofn og baðkar. Nýlegur flísalagður sturtuklefi. Góður opnanlegur gluggi.
Þvottahús: Flísar á gólfi., vinnubekkur, hillur og snúrur fyrir ofan þvottavél og þurrkara.
Bílskúr: er snyrtilegur með flísum á gólfi, hurðaopnara, vask og rúmgóð geymsla er í enda bílskúrsins.

*Nýleg glerlokun í stigauppgangi sem skýlir fyrir veðri og vindum.
*Ruslaskýli er smekklega frágengið. Yfirbyggt og klætt að utan.
* Parket á stofu og herbergjum. 
*Gólfefni (stiklur) á báðum svölum.
*Ekki verður byggt á reitnum fyrir aftan húsið.

Eign sem er í sérflokki á þessum fallega stað með útsýni yfir Bláfjöll, Elliðavatn og nágrenni. Stutt er í upplýstar gönguleiðir og alla helstu þjónustu.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/03/2024105.900.000 kr.113.000.000 kr.187.9 m2601.383 kr.
08/08/201754.000.000 kr.62.000.000 kr.187.9 m2329.962 kr.
18/06/201340.750.000 kr.216.000.000 kr.948.8 m2227.655 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2008
27.6 m2
Fasteignanúmer
2292233
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
00
Númer eignar
04
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.760.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Andarhvarf 11B
Bílskúr
Skoða eignina Andarhvarf 11B
Andarhvarf 11B
203 Kópavogur
159.4 m2
Hæð
413
721 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Ásakór 9 með bílskúr
Bílskúr
Ásakór 9 með bílskúr
203 Kópavogur
177.3 m2
Fjölbýlishús
514
648 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Ásakór 1
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Ásakór 1
Ásakór 1
203 Kópavogur
162.5 m2
Fjölbýlishús
413
676 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Skoða eignina Andarhvarf 11
Bílskúr
Skoða eignina Andarhvarf 11
Andarhvarf 11
203 Kópavogur
159.4 m2
Fjölbýlishús
413
689 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin