Fasteignaleitin
Skráð 26. júlí 2024
Deila eign
Deila

Birkihlíð 10

Nýbygging • FjölbýlishúsSuðurland/Flúðir-845
80.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
49.900.000 kr.
Fermetraverð
622.195 kr./m2
Fasteignamat
5.070.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2024
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
3459999
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýjar
Raflagnir
Nýjar
Frárennslislagnir
Nýjar
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Stórar svalir
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
1 - Samþykkt
Kvöð / kvaðir
Skiptayfirlýsing, sjá skjal nr. 433-A-000189/2004
Lóðarleigusamningur, sjá skjal nr. 447-A-001060/2024.
Landamerkjayfirlýsing, sjá skjal nr. 433-A-000XXV-284a

Eftir á að þinglýsa eignaskiptayfirlýsingu á eignina. Eignin er skráð samkvæmt samþykktum teikningum í skráningartöflu 80,2 m2
** Hafðu samband og bókaðu tíma fyrir skoðun - Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali - svanthor@fastmos.is eða 698-8555 - Theodór Emil Karlsson, löggiltur fasteignasali - teddi@fastmos.is eða 690-8040 - Steingrímur Benediktsson, löggiltur fasteignasali - steingrimur@fastmos.is eða 862-9416 **

Fasteignasala Mosfellsbæjar kynnir: Ný og glæsileg fullbúin 2-3ja herbergja endaíbúð á 2.hæð með sérinngangi í fjórbýli við Birkihlíð 10 á Flúðum. Eignin er skráð 80,2 m2 og skiptist í forstofu, baðherbergi/þvottaherbergi, svefnherbergi, eldhús, stofu, borðstofu og geymslu (hægt að nýta sem herbergi).

Eignin afhendist samkvæmt skilalýsingu seljanda fullbúin byggingarstig B4 (byggingarstigi 7 miðavið gamla staðalinn, ÍST 51:2001). Fullfrágengin lóð og steypt bílaplan með snjóbræðslu. Eignin er laus til afhendingar í maí 2025. Um er að ræða vel skipulagða eign á frábærum stað miðsvæðis á Flúðum, en mikil uppbygging er framundan á þessu svæði. Sjá nánar hér. 

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.

Verð kr. 49.900.000


Skilalýsing er eftirfarandi:
Utanhúss
: Fjórbýlishús á tveimur hæðum með bílskúr milli íbúða á neðri hæð. Byggt úr forsteyptum einingum frá Steypustöðinni.
Útveggir: eru klæddir forsteyptri veðurkápu að utanverðu máluð að utan og klædd að hluta til með bandsagaðri klæðningu.
Þak: er hefbundið sperruþak með þakpappa og klætt með lituðu báuráli. Steypt þök eru að hluta til og eru þau viðsnúin. Þakrennur, niðurföll og þakkantur frágengin.
Gluggar og hurðir: Ál/tré gluggar með tvöföldu K-gleri, ál/tré inngangshurðar/svalahurðar og svört bílskúrshurð.
Lóð: Á lóðinni er gert ráð fyrir 6 bílastæðum (eitt fyrir hverja íbúð og 2 gestastæði) og 2 sorpskýli fyrir 3 sorpílát. Lóð er skilað í hæð og með torfi og bílastæði steypt og vélslípuð með ísteyptri snjóbræðslu

Innanhúss: Eignin skilast fullbúinn samkvæmt byggingarstigi 7 ÍST 51:2001. Innréttingar frá Voke 3, Hreinlætistæki frá Tengi, innihurðir og gólfefni frá Birgisson og Húsasmiðjunni. Bílskúrar skilast með epoxy á gólfum. Gipsloft í herbergjum, gangi og baði/þvottahúsum. Sparslað, grunnað og málað. Hljóðdúkur í loftum í stofum á íbúðum efri hæðar en spartlað og málað á neðri hæðum. Gólf eru steypt og með fljótandi harðparketi og flísum að hluta til.
Innveggir: Uppsettir samkvæmt teikningu, léttir innveggir klæddir með spónaplötum innra lag og gifsplötum ytra lag, sparstlaðir, grunnaðir og málaðir.
Rafmagn: Inntak og rafmagnstafla uppsett og tengd. Rafmagn dregið í, tenglar,rofar og innfelld ljós frágenginn.
Pípulagnir: Inntak hita og neysluvatns klárt. Gólfhitakerfi tengt og frágengið (ekki gólfhitastýring). Neysluvatn lagt í gólf og veggi samkvæmt teikningum. Hita-, rafmagns og vatnslagnir eru lagðir í gólfplötu og steypta innveggi samkvæmt teikningum. Húsið er hitað upp með hefðbundnu gólfhitakerfi. Stofninntök neysluvatnslagna tengd og full frágengin. Pípur fyrir raf- og boðlagnir eru miðaðar við samþykktar skipulagsteikningar. Heimtaugar rafmagns og boðtauga skulu tengdar og frágengnar. Frágangur neyslu og fráveitulagna er miðaður við samþykktar skipulagsteikningar.

Annað: Minniháttar breytingar hafa verið gerðar frá gildandi teikningum og á eftrir að skila inn reyndarteikningum fyrir þær breytingar. Byggingargjöld og gatnagerðargjald eru greidd. Seljandi greiðir heimtaugagjöld fyrir rafmagn og hita, en kaupandi greiðir 0,3% skipulagsgjald sem er innheimt við endanlegt brunabótarmat. Kaupandi skal fá nýja byggingastjóra og meistara að verkinu við afhendingu og sér um úttektir eftir afhendingu eignar.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
FastMos ehf
http://www.fastmos.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Fossheiði 50
Opið hús:11. sept. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Fossheiði 50
Fossheiði 50
800 Selfoss
96.2 m2
Fjölbýlishús
312
506 þ.kr./m2
48.700.000 kr.
Skoða eignina Nýbýlavegur 48b
Nýbýlavegur 48b
860 Hvolsvöllur
86.4 m2
Raðhús
413
561 þ.kr./m2
48.500.000 kr.
Skoða eignina Sléttuvegur 3
Skoða eignina Sléttuvegur 3
Sléttuvegur 3
870 Vík
77.9 m2
Fjölbýlishús
211
635 þ.kr./m2
49.500.000 kr.
Skoða eignina Eyrargata 67
Skoða eignina Eyrargata 67
Eyrargata 67
820 Eyrarbakki
67.3 m2
Parhús
212
741 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin