Fasteignaleitin
Opið hús:07. maí kl 17:30-18:00
Skráð 3. maí 2024
Deila eign
Deila

Ólafsgeisli 85

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarholt og Úlfarsárdalur-113
202.8 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
145.900.000 kr.
Fermetraverð
719.428 kr./m2
Fasteignamat
136.400.000 kr.
Brunabótamat
90.470.000 kr.
Byggt 2003
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2259976
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Gott
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
TORG FASTEIGNASALA KYNNIR Í EINKASÖLU: Glæsilegt einbýlishús með innbyggðum bílskúr við Ólafsgeisla 85, Grafarholti. Eignin er á tveimur hæðum, samtals skráðir fermetrar skv. FMR  eru 202,8 fm, þar af er bílskúr 24,8 fm. Gengið er inn á 1. hæð sem telur anddyri, bílskúr, gestasnyrtingu, sjónvarpshol, tvö svefnherbergi, geymslu og þvottahús. Á efri hæð er bjart alrými, stofa með arinn, borðstofa og eldhús, baðherbergi og tvö svefnherbergi. Gólfhiti er í öllum gólfum. Hleðslustöð fyrir rafmagnsbíl og snjóbræðsla í stétt fyrir framan hús.

Nánari upplýsingar veitir Sunna Sigurjónsdóttir, lögfræðingur og löggiltur fasteignasali, í síma 845-0517, tölvupóstur sunna@fstorg.is.

Nánari lýsing:
Um er að ræða fallegt einbýlishús á tveimur hæðum með góðu útýsni í Grafarholtinu. Komið er inn í forstofu með fallegum ljósum flísum á gólfi. Innangengt er í bílskúr úr anddyri, flísar á gólfi og gott skápapláss. Gestasalerni er flísalagt í hólf og gólf með opnanlegum glugga. Tvö barnaherbergi eru á hæðinni, með skápum, og útgengt á stóran pall til suðurs úr einu þeirra. Góður skápur er undir stiga með góðu geymsluplássi, og rúmgott sjónvarpshol. Þvottahús, með tengi fyrir þvottavél og þurrkara, rúmgóð tvískipt geymsla eru á hæðinni. Vaskur er inni í þvottarými. Gengið er upp á efri hæð um steyptan stiga, stór og fallegur gluggi er í stigarými og eikarpartket á gólfi. Á efri hæð er bjart alrými, stofa með arinn, borðstofa, eikarparket á gólfum, mikil lofthæð, innbyggð lýsing og fallegt útýsni. Útgengt er á góðar vestur svalir úr stofu. Eldhúsið er rúmgott með eyju, snyrtileg ljós eikarinnrétting, dökkur granít á eldhúsi og borðkrók.  Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, falleg hvít innrétting, sturta og baðkar. Opnanlegur gluggi er inni á baðherbergi. Hjónaherbergið er með góðum fataskápum og eikarparket á gólfi. Barnaherbergi er með aukinni lofthæð, fataskáp og eikarparket á gólfi. Útgengt er á hellulagða verönd af svefnherbergisgangi. Mikill og fallegur gróður er á lóðinni, fallegt útsýni yfir borgina og aðrar náttúruperlur.

Að sögn seljanda var harðviður á klæðningu utanhúss og pallur málaður í dökkum lit árið 2021 og hafa öll opnanleg fög verið yfirfærð. Eignin býður upp á ýmsa möguleika en hægt væri að bæta við tveimur auka svefnherbergjum, annað úr sjónvarpsholi á neðri hæð og hitt á kostnað stofu/borðstofu á efri hæð.

Frábær staðsetning, stutt í alla þjónustu, skóla og leikskóla, stutt á golfvöllinn í Grafarholtinu og aðrar náttúruparadísir.

Torg fasteignasala bendir fasteignakaupendum á ríka skoðunarskyldu kaupenda sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga. Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á. 
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
18/05/201659.550.000 kr.71.500.000 kr.202.8 m2352.564 kr.
18/04/200741.310.000 kr.57.000.000 kr.188.7 m2302.066 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2003
24.8 m2
Fasteignanúmer
2259976
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.320.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan TORG
https://www.fstorg.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Jónsgeisli 51
Bílskúr
Opið hús:05. maí kl 13:00-13:30
Skoða eignina Jónsgeisli 51
Jónsgeisli 51
113 Reykjavík
229.4 m2
Einbýlishús
513
697 þ.kr./m2
159.900.000 kr.
Skoða eignina Sjafnarbrunnur 7
Bílskúr
Skoða eignina Sjafnarbrunnur 7
Sjafnarbrunnur 7
113 Reykjavík
219.9 m2
Raðhús
514
700 þ.kr./m2
153.900.000 kr.
Skoða eignina Freyjubrunnur 15
Bílskúr
Skoða eignina Freyjubrunnur 15
Freyjubrunnur 15
113 Reykjavík
243.2 m2
Raðhús
725
629 þ.kr./m2
152.900.000 kr.
Skoða eignina Silfratjörn 13
Bílskúr
Skoða eignina Silfratjörn 13
Silfratjörn 13
113 Reykjavík
173.3 m2
Raðhús
624
779 þ.kr./m2
135.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache