Fasteignaleitin
Skráð 29. jan. 2024
Deila eign
Deila

Bakkavegur 11

EinbýlishúsVestfirðir/Hnífsdalur-410
220 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
42.900.000 kr.
Fermetraverð
195.000 kr./m2
Fasteignamat
34.550.000 kr.
Brunabótamat
47.010.000 kr.
Byggt 1934
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2119735
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
nei
Lóð
100
Upphitun
Rafmagnskynding
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - eignir@fsv.is - www.fsv.is- kynnir til sölu - Bakkavegur 11 Hnífsdal - Einstaklega fallegt og rúmgott timburhús á tveimur hæðum auk kjallara og bílskúrs, húsið var byggt árið 1934 samkvæmt fasteignaskrá en bílskúr árið 1960 (holsteinn).  Húsið stendur á steyptum grunni og er kjallari steyptur en efri hæðir byggðar úr timbri.

Fyrsta hæð:
Rúmgóð forstofa með dúk á gólfi, fatahengi. 
Eldhús með hvítri innréttingu frá 2002, þá var eldhúsið endurnýjað, flísar á gólfi, úr eldhúsi er niðurgengt í kjallara. 
Rúmgóð stofa og borðstofa með eikarparketi á á gólfi. 
Svefnherbergi  með eikarparketi á gólfi,l fataskápur. 
Herbergi, nýtt í dag sem skrifstofuherbergi, plastparket á gólfi. 
Baðherbergi endurnýjað 2020, Fibó plötur á veggjum, korkflísar á gólfi, sturtuklefi, hvítur vaskaskápur, tengi fyrir þvottavél/þurrkara. 

Efri hæð/Rishæð:
Á rishæð er rúmgóður stigapallur, loft eru panilklædd og gólfefni eru málaðar timburfjalir. 
Tvö ágæt svefnherbergi og gott geymslupláss á hæðinni.

Kjallari:
Kjallari skiptist í fjögur mjög rúmgóð herbergi, þar er þvottahús (áður nýtt sem þvottahús), verkstæði, geymsla og kyndiklefi/geymsla þar sem er stigi upp í eldhús.
Sérinngangur bakatil í kjallara úr garðinum. 

Garður er stór og er þar stór kartöflugarður ásamt trjágróðri.
Bílskúr er um það bil 35 m² að stærð.

Baðherbergi var endurnýjað árið 2020.
Þakjárn var skipt um árið 1998.
Rafmagnsfýring vegna ofnalagna endurnýjuð 2021. 

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1960
30 m2
Fasteignanúmer
2119735
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.410.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bakkavegur 11
Bílskúr
Skoða eignina Bakkavegur 11
Bakkavegur 11
410 Hnífsdalur
225 m2
Einbýlishús
614
191 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Skoða eignina Bæjartún 7
Bílskúr
Skoða eignina Bæjartún 7
Bæjartún 7
355 Ólafsvík
184 m2
Fjölbýlishús
715
227 þ.kr./m2
41.800.000 kr.
Skoða eignina Hellisbraut 52
Bílskúr
Skoða eignina Hellisbraut 52
Hellisbraut 52
380 Reykhólahreppur
198.2 m2
Einbýlishús
514
227 þ.kr./m2
45.000.000 kr.
Skoða eignina Stakkanes 6
Bílskúr
Skoða eignina Stakkanes 6
Stakkanes 6
400 Ísafjörður
173.8 m2
Raðhús
423
253 þ.kr./m2
44.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache