Fasteignaleitin
Skráð 7. jan. 2026
Deila eign
Deila

Skólavörðustígur 16

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
183.1 m2
2 Baðherb.
Verð
130.000.000 kr.
Fermetraverð
709.995 kr./m2
Fasteignamat
134.650.000 kr.
Brunabótamat
76.850.000 kr.
GT
Guðmundur Th. Jónsson
Lögg. fasteiganasali
Byggt 1956
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2005847
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Gott
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Engar svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
*Eignin er seld og í fjármögnun*

Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir til leigu eða sölu virkilega bjart, fallegt og vel staðsett 183,1 fermetra skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í virðulegu húsi með stórum gluggum
og fallegu útsýná áberandi stað við Skólavörðustíg í Reykjavík. Nánari upplýsingar og bókun á skoðun á fastmark@fastmark.is

Eigin skiptist í stórt opið skrifstofurými,  tvö fundarherbergi, eldhúsaðstöðu og tvö baðherbergi sem bæði eru með glugga. 

Lýsing eignar:
Sá hluti hæðarinnar sem snýr út að Skólavörðustíg skiptist í stórt opið skrifstofurými sem möguleiki er að skipta niður í aðskilin herbergi. Baðherbergi með glugga, flísalagt gólf og veggir, vaskskápar, handklæðaofn.

Fundarherbergin, sem bæði er innangengt í úr opnu skrifstofurými og einnig með sérinngangi úr stigahúsi er með máluðu gólfi og rúmgott með gluggum út að Óðinsgötu. Lítill eldhúskrókur með innréttingu með vaski og innbyggðri upþvottavél er í einu rýminu.

Skrifstofurými sem snýr að Skólavörðustíg er með máluðu gólfi Innbyggður peningaskápur í vegg í innra herbergi. 
Baðherbergi, með glugga, málað gólf, og vaskskápar. 

Húsið að utan lítur vel út og er í góðu ástandi og sameign er mjög snyrtileg með linleumdúklögðu stigahúsi. Nýbúið er að yfirfara og mála gluggakistur á hæðinni.

Virkilega falleg, björt og þó nokkuð endurnýjuð skrifstofuhæð á frábærum stað í miðbænum sem hægt er að nýta í þrennu lagi eða sameina á auðveldan máta í eina heild.

Eignin er laus til afhendingar strax.

Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Fasteignamarkaðarins ehf. í síma 570-4500 eða á netfanginu fastmark@fastmark.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Framnesvegur 56
Skoða eignina Framnesvegur 56
Framnesvegur 56
101 Reykjavík
142.3 m2
Raðhús
524
839 þ.kr./m2
119.400.000 kr.
Skoða eignina Skúlagata 40
Bílskúr
Skoða eignina Skúlagata 40
Skúlagata 40
101 Reykjavík
159.4 m2
Fjölbýlishús
422
752 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Skoða eignina Hverfisgata 50
Skoða eignina Hverfisgata 50
Hverfisgata 50
101 Reykjavík
192.6 m2
Fjölbýlishús
512
674 þ.kr./m2
129.900.000 kr.
Skoða eignina Laugavegur 60
Skoða eignina Laugavegur 60
Laugavegur 60
101 Reykjavík
186.4 m2
Fjölbýlishús
3
708 þ.kr./m2
132.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - Fasteignaleitin