Valhöll kynnir: Fallegt fjölskylduheimili með glæsilegu útsýni á tveimur hæðum í rótgrónu hverfi í suðurhlíðum Kópavogs með fallegum garði. Stækkunarmöguleikar fyrir hendi og möguleiki á séríbúð á neðri hæð.
Samkvæmt fasteignaskrá er eignin skráð 230,1 fm að stærð og skiptist þannig að efri hæðin er 130,2 fm, neðri hæð 62,9 fm að viðbættum 37 fm bílskúr. Til viðbótar við efri hæð voru svalir yfirbyggðar fyrir nokkrum árum en sá hluti er 18 fm að stærð og heildarstærð húss því rúmir 248 fm og miklir stækkunar möguleikar til staðar á neðri hæð. Útsýni er einstaklega gott og víðsýnt í suður.
Nánari upplýsingar veitir Óskar H. Bjarnasen, lögmaður og löggiltur fasteignasali í síma 691-1931 eða oskar@valholl.is.
Nánari lýsing efri hæðar Forstofa: Stór fataskápur ásamt skúffueiningu, flísalagt gólf. Stofa: Mjög stórt alrými með fallegum arni sem skiptir henni í tvo hluta. Báðar stofur eru með stórum gluggum og mjög bjartar. Þar sem áður voru svalir er í dag glæsileg stofa með frábæru útsýni og hluti stofunnar nýttur sem sjónvarpsstofa smekklega stúkaður af með fallegri innréttingu sem nýtist sem bókaskápur að hluta. Svefnherbergi: Alls eru þrjú svefnherbergi á hæðinni. Baðherbergi: Smekklega hönnuð með fallegri sérsmíðaðri innréttingu. Vönduð blöndunartæki, baðkar, handlaug ofan á skápainnréttingu og upphengt klósettskál. Eldhús: Falleg innrétting með miklu skápaplássi, stæði fyrir uppþvottavél, háfur yfir helluborði. Gott pláss fyrir borðstofu framan við eldhús
Nánari lýsing neðri hæðar Gengið er niður á neðri hæð frá hringstiga úr eldhúsi. Stofa: Stórt ílangt rým. Svefnherbergi: Rúmgott í enda stofu. Auðvelt væri að stækka herbergi og stofu á neðri hæð út að garði undir efri hæðinni. Baðherbergi: Með sturtu Bílskúr: Breiður skúr með gluggum með opnanlegum fögum.
Útgengt er í bakgarð frá neðri hæð. Fallegur garður en lóðin sem húsið stendur á er tæplega 700 fm.
Rafmang og rafmagnstafla var endurnýjuð innan við 10 ár að sögn seljanda.
Mjög gott fjölskylduheimili á eftirsóttum stað í hjarta Kópavogs.
Nánari upplýsingar veitir Óskar H. Bjarnasen, lögmaður og löggiltur fasteignasali í síma 691-1931 eða oskar@valholl.is.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Eldri lagnir. Eldúsið tekið í gegn 1998 og baðherb ca. árum
Raflagnir
Skipt um rafmagn á efri hæð fyri c.a. 10 árum. Annað eldra.
Frárennslislagnir
óþekkt
Gluggar / Gler
eldri gluggar að mestu en nýjir gluggar þar sem byggt var við.
Þak
skipt um þak fyrir c.a. 25 árum
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Ekki svalir - suður garður
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Valhöll kynnir: Fallegt fjölskylduheimili með glæsilegu útsýni á tveimur hæðum í rótgrónu hverfi í suðurhlíðum Kópavogs með fallegum garði. Stækkunarmöguleikar fyrir hendi og möguleiki á séríbúð á neðri hæð.
Samkvæmt fasteignaskrá er eignin skráð 230,1 fm að stærð og skiptist þannig að efri hæðin er 130,2 fm, neðri hæð 62,9 fm að viðbættum 37 fm bílskúr. Til viðbótar við efri hæð voru svalir yfirbyggðar fyrir nokkrum árum en sá hluti er 18 fm að stærð og heildarstærð húss því rúmir 248 fm og miklir stækkunar möguleikar til staðar á neðri hæð. Útsýni er einstaklega gott og víðsýnt í suður.
Nánari upplýsingar veitir Óskar H. Bjarnasen, lögmaður og löggiltur fasteignasali í síma 691-1931 eða oskar@valholl.is.
Nánari lýsing efri hæðar Forstofa: Stór fataskápur ásamt skúffueiningu, flísalagt gólf. Stofa: Mjög stórt alrými með fallegum arni sem skiptir henni í tvo hluta. Báðar stofur eru með stórum gluggum og mjög bjartar. Þar sem áður voru svalir er í dag glæsileg stofa með frábæru útsýni og hluti stofunnar nýttur sem sjónvarpsstofa smekklega stúkaður af með fallegri innréttingu sem nýtist sem bókaskápur að hluta. Svefnherbergi: Alls eru þrjú svefnherbergi á hæðinni. Baðherbergi: Smekklega hönnuð með fallegri sérsmíðaðri innréttingu. Vönduð blöndunartæki, baðkar, handlaug ofan á skápainnréttingu og upphengt klósettskál. Eldhús: Falleg innrétting með miklu skápaplássi, stæði fyrir uppþvottavél, háfur yfir helluborði. Gott pláss fyrir borðstofu framan við eldhús
Nánari lýsing neðri hæðar Gengið er niður á neðri hæð frá hringstiga úr eldhúsi. Stofa: Stórt ílangt rým. Svefnherbergi: Rúmgott í enda stofu. Auðvelt væri að stækka herbergi og stofu á neðri hæð út að garði undir efri hæðinni. Baðherbergi: Með sturtu Bílskúr: Breiður skúr með gluggum með opnanlegum fögum.
Útgengt er í bakgarð frá neðri hæð. Fallegur garður en lóðin sem húsið stendur á er tæplega 700 fm.
Rafmang og rafmagnstafla var endurnýjuð innan við 10 ár að sögn seljanda.
Mjög gott fjölskylduheimili á eftirsóttum stað í hjarta Kópavogs.
Nánari upplýsingar veitir Óskar H. Bjarnasen, lögmaður og löggiltur fasteignasali í síma 691-1931 eða oskar@valholl.is.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.