Fasteignaleitin
Skráð 9. feb. 2025
Deila eign
Deila

Selbrekka 22

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
222.6 m2
7 Herb.
6 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
149.900.000 kr.
Fermetraverð
673.405 kr./m2
Fasteignamat
138.300.000 kr.
Brunabótamat
98.850.000 kr.
Mynd af Gunnar Patrik Sigurðsson
Gunnar Patrik Sigurðsson
Fasteignasali
Byggt 1971
Þvottahús
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2064821
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Endurnýjað f. 20 árum
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Upphaflegt að mestu
Þak
Mikið endurnýjað 2016
Svalir
Sólskáli
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Endurbætur: Að sögn seljanda hefur húsið fengið ágætis viðhald undanfarið ár. Árið 2015 var baðherbergi endurnýjað, skipt var um glerþak á sólstofu, hús málað að utan,  gluggar málaðir að utan og fl. Árið 2016 var þakið endurnýjað að miklu leiti, þeas skipt var um það tréverk og einangrun sem þurfti, loftun lagfærð, sett var nýtt þakjárn á allt húsið og rennur endurnýjaðar. Árið 2023 var lögð drenlögn austan megin við húsið. Rafmagn var endurnýjað að mestu fyrir uþb 20 árum. Búið er skipta út 7 ofnum innan eignar. 
Gallar
Móða er milli glerja í amk einni rúðu og sprunga er í annari. Sjá nánar yfirlýsingu seljanda. 
*** ÞESSI EIGN ER SELD MEÐ FYRIRVARA***

Fasteignaslan TORG kynnir: Fallegt einbýlishús á tveimur hæðum við Selbrekku 22, 200 Kópavogi. Eignin er skráð 222,6 fm og skiptist í fimm til sex svefnherbergi, stóra stofu / borðstofu með glæsilegu útsýni, eldhús, sólstofu, baðherbergi, salerni, þvottahús og stóra geymslu. Allar nánari upplýsingar veitir Darri Örn Hilmarsson, löggiltur fasteignasali, í síma: 767-0000 eða með tölvupósti: darri@fstorg.is


Nánari lýsing: Gengið er inn í flísalagt annddyri með fatahengi. Frá anddyri er gengið inn á gang sem liggur frá hægri inn í eldhús, inn í stofu eða til vinsri inn í lítið herbergi sem í dag er notað sem tölvuherbergi/skrifstofa. Næsta herbergi var áður tvö svefnherbergi en búið er að opna á milli herbergja og er í dag rúmgóð vinnustofa. Baðherbergið er með "walk in" sturtu, upphengdu salerni og ljósri innréttingu með handlaug. Hjónarherbergið er nokkuð rúmgott með þrefölldum fataskáp. Stofan / borðstofan er mjög rúmgóð með glæsilegu útsýni til norðus fyrir Esjuna og Kópavoginn. Borðstofan tengist við eldhúsið sem er rúmgott með hvítri innréttingu, eldavélahellu, bakaraofni, uppþvottavél og ísskáp.  Gengið er niður stiga úr holi og niður á neðri hæð. Þar er salerni með klósetti og handlaug. Tvö rúmgóð herbergi eru á neðri hæðinni, bæði með opnanlegum gluggum. Þar sem áður var gert ráð fyrir bílskúr er í dag rúmgóð geymsla. Rúmgott þvottahús er einnig á neðri hæð. Þrír inngangar eru inn í húsið, tveir á neðri hæð og einn á efri hæð. Einnig er hægt að opna út frá sólstofu.  

Endurbætur: Húsið hefur fengið ágætis viðhald undanfarið ár. Árið 2015 var baðherbergi endurnýjað, skipt var um glerþak á sólstofu, hús málað að utan,  gluggar málaðir að utan og fl. Árið 2016 var þakið endurnýjað að miklu leiti, þeas skipt var um það tréverk og einangrun sem þurfti, loftun lagfærð, sett var nýtt þakjárn á allt húsið og rennur endurnýjaðar. Árið 2023 var lögð drenlögn austan megin við húsið. 

Allar nánari upplýsingar veitir Darri Örn Hilmarsson, löggiltur fasteignasali, í síma: 767-0000 eða með tölvupósti: darri@fstorg.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hrauntunga 48
Opið hús:19. mars kl 17:00-17:30
Skoða eignina Hrauntunga 48
Hrauntunga 48
200 Kópavogur
230.1 m2
Fjölbýlishús
624
674 þ.kr./m2
155.000.000 kr.
Skoða eignina Skógarhjalli 3
Bílskúr
Skoða eignina Skógarhjalli 3
Skógarhjalli 3
200 Kópavogur
238.1 m2
Parhús
513
619 þ.kr./m2
147.500.000 kr.
Skoða eignina Hjallabrekka 22
Bílskúr
Skoða eignina Hjallabrekka 22
Hjallabrekka 22
200 Kópavogur
207.6 m2
Einbýlishús
614
664 þ.kr./m2
137.900.000 kr.
Skoða eignina Skólagerði 37
Bílskúr
Opið hús:18. mars kl 16:30-17:00
Skoða eignina Skólagerði 37
Skólagerði 37
200 Kópavogur
179.6 m2
Parhús
614
766 þ.kr./m2
137.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin