BÓKIÐ EINKASKOÐUNNÁNARI UPPLÝSINGAR FÆRÐU HJÁ GUÐNÝJU ÞORSTEINS Í SÍMA 7715211 EÐA GUDNYTH@REMAX.IS
RE/MAX í samstarfi við Guðnýju Þorsteins löggiltan fasteignasala kynna í einkasölu: 113,2fm 4 herbergja íbúð með sér inngangi ásamt útleiguíbúð.
Húsið hefur fengið gott viðhald í gegnum tíðina. Eigninni tilheyrir sér bílastæði. Stutt er í samgöngur, verslun, skóla og þjónustu.
SMELLTU HÉR OG FÁÐU SÖLUYFIRLIT SAMSTUNDISEignin samanstendur af: Forstofu, 4 svefnherbergjum, forstofu holi, stofu, eldhúsi, sameiginlegu þvottahúsi, geymslu ásamt innréttuðum bílskúr (er í útleigu).
Nánari lýsing:Forstofa: Er með flísum á gólfi ásamt snögum.
Forstofu hol: Er rúmgott og leiðir inn í allar vistaverur íbúðar, harðparket á gólfi.
Eldhús: Er með góðu skúffu- og skápa plássi ásamt borðkróki, span helluborði með viftu fyrir ofan, uppþvottavél fylgir, vínilparket á gólfi.
Stofa: Er björt með góðum glugga til suðurs ásamt úrgangi út á svalir, harðparket á gólfi.
Herbergin: Eru 4 talsins með skápum, harðparket á gólfi
Baðherbergi: Er flísalagt með baðkari og sturtuaðstöðu, innrétting er með góðum hirslum. Gluggi með opnanlegu fagi. Flísar á gólfi með hita í.
Bílskúr: Er 24fm að stærð,
fullbúin íbúð með góðum tekjumöguleikum.
Þvottahús: Er niðri í sameign ásamt þurrkherbergi.
Geymsla: Er niðri í sameign ásamt hjóla- og vagnageymslu.
Einka bílastæði: Er fyrir framan bílskúr og er sérafnotareitur íbúðar.
Að sögn seljenda hefur eignin fengið gott viðhald: 2017 - Þak á bílskúr endurnýjað (skipt um spýtur og járn)
2016 - Húsið múrviðgert og steinað
2016 - Útitröppur múraðar og hiti settur í þær
2016 - Gluggar yfirfarnir og málaðir, skipt um opnanleg fög á suðurhlið
2017 - Rafmagnstafla endurnýjuð
2011 - Þvottahús tekið í gegn, hluti af lögnum endurnýjað
2011 - Skólp endurnýjað
2006 - Skipt um járn á þaki
2004 - Dren endurnýjað
2006 - íbúð tekin í gegn - Rafmagn endurnýjað
- Eldhús ásamt lögnum (í eldhús) endurnýjað
- Baðherbergi endurnýjað, hiti settur í gólf
- Hurðar endurnýjaðar
- Gólfefni endurnýjuð
Mjög góð og vinsæl staðsetning í Hlíðunum í nálægð við fjölbreytta þjónustu, skóla, leikskóla, íþróttafélagið Val, útivistar og menningarsvæði eins og Klambratún, Kjarvalsstaði, Öskjuhlíð og Nauthólsvík ásamt því að stutt er í miðbæ Reykjavíkur.
Allar nánari upplýsingar og bókun á skoðun veitir Guðný Þorsteins löggiltur fasteigna- og skipasali s: 771-5211 eða á netfangið gudnyth@remax.is.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Re/Max því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv. gjaldskrá lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, 69.900 kr. m.vsk.