Fasteignaleitin
Skráð 30. apríl 2024
Deila eign
Deila

Jöldugróf 5

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
217.7 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
Verð
157.000.000 kr.
Fermetraverð
721.176 kr./m2
Fasteignamat
135.550.000 kr.
Brunabótamat
99.100.000 kr.
Mynd af Jóhanna Kristín Tómasdóttir
Jóhanna Kristín Tómasdóttir
löggiltur fasteignasali
Byggt 2000
Bílskúr
Fasteignanúmer
2250207
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
FASTEIGNASALAN TORG KYNNIR: FALLEGT OG EINSTAKLEGA FJÖLSKYLDUVÆNT EINBÝLISHÚS Á TVEIMUR HÆÐUM MEÐ BÍLSKÚR Í GRÓNU OG VINSÆLU HVERFI Í REYKJAVÍK. Húsið er byggt árið 2000 og hefur alltaf fengið gott viðhald. Það skiptist í 4 svefnherbergi, eldhús, rúmgóðar stofur með mikilli lofthæð, þvottahús og 2 baðherbergi auk gestasnyrtingar. Stutt í skóla og leikskóla Víkingsheimilið í 2 mín göngufæri. Skottúr í Grímsbæ, Austurbæ, Kringluna og Skeifuna. Skemmtilegar gönguleiðir allt um kring. Allar nánari upplýsingar veitir Jóhanna Kristín Tómasdóttir, lgfs., í síma 837.8889 eða hjá johanna@fstorg.is
 
NÁNARI LÝSING: Húsið er staðsteypt einbýlishús á tveimur hæðum byggt árið 2000. Á efri- og aðalhæð er forstofa, gestasnyrting, rúmgott eldhús með borðkrók, þvottahús, glæsilegar stofur með mikilli lofthæð og útgengi á verönd, 3 svefnherbergi og baðherbergi. Á neðri hæð (hringstigi úr stofu) er sjónvarpsherbergi, rúmgott svefnherbergi og baðherbergi, auk bílskúrs með góðri geymsluaðstöðu. Hiti í stétt fyrir framan bílskúr. Hellulagðar tröppur liggja frá bílaplani að hellulagðri verönd suðvestan við húsið.
 
Aðalhæð - Forstofa: Með fjórföldum fataskáp. Flísar á gólfi.
Gestasnyrting: Flísalögð í hólf og gólf með lítilli handlaug.
Eldhús: Mjög rúmgott með miklu skápaplássi, keramik-helluborði með viftu og góðri vinnuaðstöðu. Gott rými fyrir eldhúsborð. Flísar á gólfi.
Þvottahús: Innangengt úr eldhúsi og forstofu. Með hillum og skápum á einum vegg og borðplötu með stálvask yfir tækjum hinum megin. Flísar á gólfi.
Stofur: Mjög rúmgóðar og glæsilegar stofur með mikilli lofthæð og stórum gluggum. Útgengt út á hellu- og flísalagða sólríka suðvestur verönd umkringda gróðri. Úr stofu er hringstigi niður á neðri hæð.
Svefnherbergisálma – Svefnherbergisgangur sem tengir öll rými.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf,  með baðkari, sturtu, handklæðaofni og upphengdu salerni. Innrétting með vask og góðum skápum og skúffum.
Hjónaherbergi: Mjög rúmgott með fjórföldum fataskáp og skúffum, útgengi út á veröndina.
Svefnherbergi 2og 3: Bæði herbergin mjög rúmgóð, annað með þreföldum fataskáp og hitt með fjórföldum.
Neðri hæð - Sjónvarpsherbergi: Komið niður hringstiga úr stofu. Ágætlega rúmgott rými með harðparketi á gólfi.
Svefnherbergi 4: Rúmgott með lausum skáp (getur fylgt). Harðparket á gólfi. Útgengt út á gróðursælan reit fyrir framan bílaplanið.
Baðherbergi 2: Áður en komið er inn á baðherbergi er lítill gangur þaðan sem er innangengt í bílskúr. Flísalagt í hólf og gólf með sturtuklefa.  
Gólfefni: Á stofum er fallegt „Rosegum“ parket á gólfum sem teygir sig inn ganginn í svefnherbergisálmu. Á svefnherbergjum á efri og neðri hæð er harðparket á gólfum. Annað tekið fram í lýsingu.
Bílskúr: 37,2 fm með sérinngangi af jarðhæð. Með hillum og innst er gott geymslurými. Steypt gólf.
Fallegt og fjölskylduvænt einbýlishús í Grófinni austan við Fossvoginn í Reykjavík, tiltölulega nýlegt í grónu hverfi í Reykjavík þaðan sem stutt er í alla þjónustu. Allar nánari upplýsingar veitir Jóhanna Kristín Tómasdóttir, lgfs., í síma 837.8889 eða hjá johanna@fstorg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald kr.  2.700.- kr. af hverju skjali.  
3. Lántökukostnaður lánastofnunar - mismunandi eftir lánastofnunum.  
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. samningi.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2000
37.2 m2
Fasteignanúmer
2250207
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
13.000.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Aðalland 2
Bílskúr
Skoða eignina Aðalland 2
Aðalland 2
108 Reykjavík
273.6 m2
Parhús
826
592 þ.kr./m2
162.000.000 kr.
Skoða eignina Stóragerði 31
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Stóragerði 31
Stóragerði 31
108 Reykjavík
274.7 m2
Einbýlishús
936
604 þ.kr./m2
165.900.000 kr.
Skoða eignina Blesugróf 23
Bílskúr
Skoða eignina Blesugróf 23
Blesugróf 23
108 Reykjavík
177.6 m2
Einbýlishús
312
844 þ.kr./m2
149.900.000 kr.
Skoða eignina Birkihlíð 46
Bílskúr
Skoða eignina Birkihlíð 46
Birkihlíð 46
105 Reykjavík
263 m2
Raðhús
714
589 þ.kr./m2
154.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache