Fasteignaleitin
Skráð 30. apríl 2024
Deila eign
Deila

Hnoðravellir 20

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
230.2 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
Verð
139.900.000 kr.
Fermetraverð
607.732 kr./m2
Fasteignamat
132.250.000 kr.
Brunabótamat
111.650.000 kr.
Mynd af Hlynur Halldórsson
Hlynur Halldórsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2008
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2301635
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvölfalt gler
Þak
Upphaflegar
Svalir
Verönd
Upphitun
Golfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hraunhamar kynnir: Fallegt og vel skipulagt einbýlishús á einni hæð vel staðsett innarlega í lokuðum botnlanga á þessum vinsæla stað í Vallarhverfinu. Húsið er 230,2 fermetrar og þar af er bílskúrinn 33,9 fermetrar. 

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.


Heitur pottur.
4-5 svefnherbergi.
Glæsileg stofa og eldhús.


Skipting eignarinnar: Forstofa, hol, stofa, borðstofa, eldhús, tvö baðherbergi, fjögur svefnherbergi, sjónvarpshol (mögulega fimmta svefnherbergið). Þvottahús og bílskúr.

Lýsing eignarinnar: 
Forstofa með fatakskápum. 
Flísalagt baðherbergi í forstofunni upphengdu salerni og sturtuklefa. 
Þrjú fín barnaherbergi. 
Hjónaherbergi
 með fataskápum og fatahengi.
Sérlega björt stofa og borðstofa, rennihurð úr stofunni út í garðinn. 
Eldhús með smekklegri sérsmíðaðri innréttingu, rúmgóð eyja og vönduð eldunartæki. 
Sérlega rúmgott flísalagt baðherbergi með upphengdu salerni, stór sturta með innbyggðum tækjum. Þaðan er utangengt út í garðinn. 
Stórt þvottahús og þar eru fínir fataskápar. 
Bílskúr með epoxý á gólfum. Hátt til lofts í bílskúrnum. 

Gólfefni eru parket og flísar. 

Ytra umhverfið: Rúmgóður pallur með skjólgirðingu, heitur pottur og grasflöt með vökvunarkerfi og slátturróbot, bílastæði malarborið. Einnig er hleðslustöð fyrir rafbíla.

Þetta er fallegt hús, gólfhiti, innbyggð lýsing í opnum rýmum. Gott skipulag. Aukin lofthæð 2,73 metrar. 

Bókið skoðun hjá Hlyni Halldórssyni löggiltum fasteignasala, hlynur@hraunhamar.is, s. 698-2603. 

Skoðunarskylda: 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
 
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983 og fagnar því 40 ára afmæli á árinu 2023. 
Hraunhamar, í farabroddi í 40 ár. – Hraunhamar.is 

Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2008
33.9 m2
Fasteignanúmer
2301635
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
11.350.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Glitvellir 6
Opið hús:06. maí kl 17:15-17:45
Skoða eignina Glitvellir 6
Glitvellir 6
221 Hafnarfjörður
217.8 m2
Einbýlishús
524
665 þ.kr./m2
144.900.000 kr.
Skoða eignina Drangsskarð 15A
Skoða eignina Drangsskarð 15A
Drangsskarð 15A
221 Hafnarfjörður
246.4 m2
Fjölbýlishús
826
547 þ.kr./m2
134.900.000 kr.
Skoða eignina Lindarberg 78
Bílskúr
Opið hús:07. maí kl 17:00-17:30
Skoða eignina Lindarberg 78
Lindarberg 78
221 Hafnarfjörður
187.6 m2
Parhús
714
730 þ.kr./m2
136.900.000 kr.
Skoða eignina Erluás 5
Bílskúr
Skoða eignina Erluás 5
Erluás 5
221 Hafnarfjörður
208.3 m2
Parhús
614
648 þ.kr./m2
135.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache