Fasteignaleitin
Skráð 20. mars 2024
Deila eign
Deila

Kringlan 4-12

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-103
274 m2
Verð
Tilboð
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
HJ
Halldór Jensson
Sölustjóri
Byggt 1988
Lyfta
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
4684896_1
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Númer hæðar
0
Inngangur
Sameiginlegur
Til leigu hjá Reitum: Skrifstofuhæð í Kringlunni

Fimmta hæðin í Kringluturninum er með miklu útsýni og hefur að miklu leiti verið endurnýjuð á smekklegan hátt. Aðalrýmið er um 200 fermetrar og skiptist í fjórar skrifstofur, opin vinnurými, fundarherbergi, snyrtingu og kaffikrók. Minna rýmið telur tvær skrifstofur, opið vinnurými og eldhús. Bjart og fallegt húsnæði með miklu útsýni.

Hafið samband við Halldór Jensson, sölustjóra, í síma 840 2100 eða í netfanginu halldor@reitir.is til að fá nánari upplýsingar.

Reitir bjóða framsýnum fyrirtækjum klæðskerasniðið atvinnuhúsnæði til leigu. Innan eignasafnsins er skrifstofuhúsnæði, verslunarhúsnæði, sérhæft atvinnuhúsnæði og hótel, auk metnaðarfullra þróunarverkefna. Reitir byggja á arfleifð umsvifa sem hófst með byggingu Kringlunnar sem opnaði árið 1987, á síðari árum hafa Reitir hlúð að sögufrægum byggingum og staðið þannig vörð um íslenskan menningararf á sama tíma og horft er til sjálfbærrar framtíðar.

Kynntu þér þjónustu Reita og fleira húsnæði til leigu á www.reitir.is.

Tegund: skrifstofurými
Afhending: Afhending við undirritun
ID: 01
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kringlan 4-12
Skoða eignina Kringlan 4-12
Kringlan 4-12
103 Reykjavík
274 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Álfheimar 74
Skoða eignina Álfheimar 74
Álfheimar 74
104 Reykjavík
220 m2
Atvinnuhúsn.
Fasteignamat 79.300.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Ármúli 42
Skoða eignina Ármúli 42
Ármúli 42
108 Reykjavík
240 m2
Atvinnuhúsn.
3
Tilboð
Skoða eignina Gullslétta 12
Skoða eignina Gullslétta 12
Gullslétta 12
162 Reykjavík
220 m2
Atvinnuhúsn.
305 þ.kr./m2
67.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache