Fasteignaleitin
Opið hús:21. jan. kl 17:30-18:00
Skráð 17. jan. 2025
Deila eign
Deila

Rofabær 7

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
56.6 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
1.058.304 kr./m2
Fasteignamat
46.650.000 kr.
Brunabótamat
38.990.000 kr.
Mynd af Oddur Grétarsson
Oddur Grétarsson
Löggiltur fasteigna-, og skipasali.
Byggt 2022
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2519078
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Svalir
Verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX & Oddur Fasteignasali kynna:
Glæsileg tveggja herbergja íbúð á 1. hæð með sérmerktu stæði í bílakjallara. Íbúðin er 56,6 fm samkvæmt Þjóðskrá og geymsla þar af 6,3 fm. Eignin skiptist í forsfofu, eldhús, stofu/borðstofu, svefnherbergi, baðherbergi, geymslu og stæði í bílageymslu. Stór hjólageymsla er í kjallara og sér hjólahús eru á lóðinni sem tilheyra eigninni. Á 4. hæð er sameiginlegur þakgarður.
 
Allar nánari upplýsingar veitir Oddur í síma 782-9282 eða á oddur@remax.is

SMELLTU HÉR og þú færð SÖLUYFIRLIT sent strax

SMELLTU HÉR og skoðaðu þessa eign í 3-D


Nánari lýsing:
Anddyri: parket á gólfi og fataskápur. 
Eldhús: falleg viðarinnrétting með spanhelluborði, innfelldur ísskápur og uppþvottavél. Útgengt á 14 fm verönd úr eldhúsi. 
Stofa: er í samliggjandi rými með eldhúsi með parketi á gólfi.
Svefnherbergi: parket á gólfi og fataskápur.
Baðherbergi: flísar á gólfi og veggjum að hluta, upphengt salerni, walk-in sturta og handklæðaofn. Innrétting fyrir þvottafél og þurrkara.

Við hönnun hússins er tekið mið af því að lágmarka viðhald. Húsið er einangrað að utan með álklæðningu í tveimur mismunandi litum og gluggar eru úr ál-tré. Eingöngu er notast við fyrsta flokks efni bæði innan- sem og utandyra. Léttir innveggir íbúða eru hlaðnir.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er af heildarfasteignamati - Einstaklingar 0,8% - Fyrstu kaupendur 0,4% - Lögaðilar 1,6%.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
14/03/202320.800.000 kr.49.900.000 kr.56.6 m2881.625 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2022
Fasteignanúmer
2519078
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B2
Númer eignar
8
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
3.490.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Tangabryggja 18
Skoða eignina Tangabryggja 18
Tangabryggja 18
110 Reykjavík
66.9 m2
Fjölbýlishús
211
925 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Sogavegur 109
Skoða eignina Sogavegur 109
Sogavegur 109
108 Reykjavík
68.9 m2
Fjölbýlishús
312
869 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Háaleitisbraut 41
Opið hús:21. jan. kl 16:30-17:00
Háaleitisbraut 41
108 Reykjavík
60 m2
Fjölbýlishús
211
998 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Borgartún 24 - íbúð 302
Borgartún 24 - íbúð 302
105 Reykjavík
61.9 m2
Fjölbýlishús
211
1000 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin