Fasteignaleitin
Opið hús:21. jan. kl 17:00-17:30
Skráð 17. jan. 2025
Deila eign
Deila

Laugateigur 37

HæðHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
102.5 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
72.900.000 kr.
Fermetraverð
711.220 kr./m2
Fasteignamat
70.500.000 kr.
Brunabótamat
47.900.000 kr.
Mynd af Hrannar Jónsson
Hrannar Jónsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1948
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2019371
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Endurnýjað að fullu.
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
HItaveita / Ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hrannar Jónsson, löggiltur fasteignasali og Domusnova fasteignasala kynna:

Virkilega vel með farin neðri sérhæð með sérinngangi á jarðhæð í tvíbýlishúsi við Laugateig 37.

Íbúðin er með tveimur svefnherbergjum, góðu eldhúsi, stofu/borðstofu í sama rými, geymslu, baðherbergi og innangengt er úr íbúð fram í sameiginlegt þvottahús.,  

Eldhúsið hefur fengið endurnýjun á síðustu árum ásamt baðherbergi. Einnig er búið að yfirfara ofna og ofnalagnir, skipta út þeim ofnum sem þurfti. Farið var í rafmagn íbúðar og allt endurnýjað, dregið í nýir vírar líka ásamt því sem rafmagn við þvottavél og þurrkara er allt endurnýjað. Skipt hefur verið um gler í gluggum þegar þurft hefur. Þak á eigninni er nýtt. Baðherbergi hefur einnig verið endurnýjað og vatnslagnir samhliða endurbótum bæði í eldhúsi og á baðherbergi.

Núverandi eigendur vilja sérstaklega mæla með góðum nágrönnum á efri hæðinni.

Hlutdeild íbúðar í húsinu öllu er 33% og er ekkert starfandi húsfélag í húsinu, aðilar hafa bara tekið saman höndum um þær framkvæmdir sem farið er í að hverju sinni og greitt af þeim skv. sinni hlutdeild.

Eignin getur verið afhent skv. þörfum kaupanda.

Nánari lýsing:
Forstofa - með fatahengi og flísum á gólfi.
Eldhús - með U innréttingu, efri og neðri skápar, nýleg eldavél með helluborði og ofni, uppþvottavél og ísskápur fylgja með íbúðinni, vínilparket frá Þ.Þorgrímssyni á eldhúsgólfi.
Stofa/borðstofa - rúmgóð með parketi á gólfi.
Hol/gangur - með fataskáp og innangengt í geymslu íbúðarinnar, parket á gólfi.
Svefnherbergi minna - rúmgott með parketi á gólfi.
Svefnherbergi stærra - rúmgott með fataskáp á heilum vegg og parketi á gófli.
Baðherbergi - nýlega endurnýjað, flísalagt í hólf og gólf, baðkar með sturtuaðstöðu, innrétting með vaski og klósett.
Geymsla - er með góðum hillum.
Þvottahús - er sameiginlegt þar sem báðir eigendur skipta með sér herberginu, hvor með sína aðstöðu.
Garður - er sameiginlegur.

Virkilega falleg íbúð á besta stað í Laugardalnum með aðgengi að allri helstu þjónustu, skólar á öllum stigum í göngufæri.

Nánari upplýsingar veitir:
Hrannar Jónsson, löggiltur fasteignasali
Sími: 899 0720
Netfang: hrannar@domusnova.is


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Almennt getur kaupandi ekki borið fyrir sig að ástand eignar sé annað en það sem hann hefði mátt sjá við slíka skoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.



 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/09/202045.900.000 kr.45.300.000 kr.102.5 m2441.951 kr.
20/07/201627.150.000 kr.34.000.000 kr.102.5 m2331.707 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Háteigsvegur 3
3D Sýn
Skoða eignina Háteigsvegur 3
Háteigsvegur 3
105 Reykjavík
94.2 m2
Fjölbýlishús
212
795 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Skipholt 45
Skoða eignina Skipholt 45
Skipholt 45
105 Reykjavík
113.8 m2
Fjölbýlishús
614
663 þ.kr./m2
75.500.000 kr.
Skoða eignina Laugarnesvegur 106
Laugarnesvegur 106
105 Reykjavík
81.9 m2
Fjölbýlishús
312
853 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Hraunteigur 28
Skoða eignina Hraunteigur 28
Hraunteigur 28
105 Reykjavík
101.2 m2
Fjölbýlishús
312
740 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin