Fasteignaleitin
Skráð 10. jan. 2025
Deila eign
Deila

Hraunteigur 28

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
101.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
74.900.000 kr.
Fermetraverð
740.119 kr./m2
Fasteignamat
68.650.000 kr.
Brunabótamat
43.250.000 kr.
Byggt 1949
Sérinng.
Fasteignanúmer
2018976
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lind fasteignasala og Ómar Hvanndal lögg. fasteignasali og lögmaður kynna til sölu 101 fermetra 3ja herbergja íbúð í góðu fjölbýli við Hraunteig 28 í Reykjavík.  Allar nánari upplýsingar veitir Ómar Hvanndal í síma 832-3200 eða omar@fastlind.is

Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning.


Nánari lýsing: 
Forstofa
er rúmgóð með flísum á gólfi og fataskáp.
Eldhús með flísum á gólfi og hvítri innréttingu og eyju með svörtum skápum. Eldhús er sérlega rúmgott með vandaðri innréttingu og steinborðplötum Tveir bakaraofnar, vandað Meile helluborð og niðurfelldur vaskur.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og fataskápum.
Herbergi með parket á gólfi og fataskápum
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Flísalögð sturta með glerskilrúmi og innbyggðum blöndunartækjum.
Samliggjandi stofa og borðstofa með parketi á gólfi.
Í sameignarrými í kjallara er hjólageymsla og þvottahús.

Nánari upplýsingar veitir Ómar Hvanndal löggiltur fasteignasali og lögmaður, í síma 832-3200 eða omar@fastlind.is.

-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
01/10/201219.150.000 kr.29.500.000 kr.101.2 m2291.501 kr.
27/06/201219.150.000 kr.29.000.000 kr.101.2 m2286.561 kr.Nei
13/07/200717.940.000 kr.20.600.000 kr.101.2 m2203.557 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Lind fasteignasala ehf
https://www.fastlind.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Háteigsvegur 3
3D Sýn
Skoða eignina Háteigsvegur 3
Háteigsvegur 3
105 Reykjavík
94.2 m2
Fjölbýlishús
212
795 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Skipholt 45
Skoða eignina Skipholt 45
Skipholt 45
105 Reykjavík
113.8 m2
Fjölbýlishús
614
663 þ.kr./m2
75.500.000 kr.
Skoða eignina Laugateigur 37
Opið hús:21. jan. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Laugateigur 37
Laugateigur 37
105 Reykjavík
102.5 m2
Hæð
312
711 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Mávahlíð 26
Opið hús:22. jan. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Mávahlíð 26
Mávahlíð 26
105 Reykjavík
98.3 m2
Fjölbýlishús
413
799 þ.kr./m2
78.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin