Fasteignaleitin
Skráð 18. jan. 2025
Deila eign
Deila

Háteigsvegur 3

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
94.2 m2
2 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
74.900.000 kr.
Fermetraverð
795.117 kr./m2
Fasteignamat
68.850.000 kr.
Brunabótamat
45.300.000 kr.
Mynd af Hera Björk Þórhallsdóttir
Hera Björk Þórhallsdóttir
Löggiltur fasteigna- og skipasali
Byggt 1978
Þvottahús
Lyfta
Garður
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2284803
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upprunalegt 2006
Raflagnir
Upprunalegt 2006
Frárennslislagnir
Upprunalegt 2006
Gluggar / Gler
Upprunalegt 2006
Þak
Upprunalegt 2006
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Engar sem seljanda er kunnugt um - sjá yfirlýsingu húsfélags á Opnu Húsi. 
RE/MAX & HERA BJÖRK Lgf. kynna: 
Rúmgóð og björt 2-3ja herbergja íbúð á 4.hæð í góðu fjölbýli  á Háteigsvegi 3 með lyftu, svölum og sérmerktu bílastæði.

** SMELLIÐ HÉR til að bóka tíma í OPIÐ HÚS mánudaginn 13.janúar kl.17:00 ** 
** SMELLIÐ HÉR til að yfá söluyfirlitið sent samstundis **

Eignin er samtals 94,2 m² að stærð og samanstendur af forstofu, góðu alrými (eldhús, borðstofa, stofa) tveim svefnherbergjum, baðherbergi, þvottahúsi og geymslu.

** SMELLTU HÉR og skoðaðu HÚSIÐ í 3-D, þrívíðu umhverfi.**

Nánari lýsing:
Forstofa: Skápur ásamt fatahengi, flísar á gólfi. 
Alrými - eldhús/stofa/borðstofa: Komið er inn í rúmgott alrými með góðri lofthæð. Í eldhúsi er falleg og vönduð innréttingu með góðu skápaplássi og tengi fyrir uppþvottavél. 
Stofa og borðstofa: í miðrými. Gott geymslupláss undir súð. Parket á gólfi.
Herbergi: Rúmott með góðum skápum og parketi á gólfi.
Herbergi II: Var áður partur af stórri stofu. Bjart með útgengi út á svalir með fallegu útsýni til vesturs. Parket á gólfi. Hol innaf herbergi sem getur nýst sem fataherbergi eða skrifstofuaðstaða. 
Baðherbergi: Er flísalagt í hólf og gólf, baðkar með sturtuaðstöðu og góð innrétting. 
Þvottahús: Er innan íbúðar með flísum á gólfi og skolvask.
Geymsla: Er 7 m² í kjallara. Sameiginleg hjólageymsla í sameign. 
Bílastæði: Sérmerkt bílastæði fylgir eigninni fyrir framan húsið. 

Háteigsvegur 3 var byggt árið er 1978.  Árið 2005 var húsinu breytt og ofan á það byggð auka hæð og rishæð ásamt því að atvinnuhúsnæði var breytt í íbúðir á jarðhæð. Húsið er nú hluti af skemmtilegum íbúðarkjarna miðborginni. Íbúðin er vel staðsett á 4.hæð í þessu vinsæla hverfi og í góðu göngufæri við skóla, leikskóla og allar þær verslanir og þjónustu sem miðborgin hefur upp á að bjóða. Menningarsetrið Kjarvalsstaðir og útivistarparadísin við Klambrartún eru rétt handan við hornið með góðum göngu- og hjólaleiðum. Gott aðgengi að almenningssamgöngum og stutt í stofnbrautir.

Húsið og sameignin virðist í ágætu ástandi og hefur viðhald verið gott og húsið mikið endurnýjað og lagfært. 
Eftirfarandi framkvæmdir hafa átt sér stað á undaförnum árum:
2019 - nýtt parket.

Í 3D getur þú skoðað eignina hvar sem þú ert í þrívíðu umhverfi, ferðast auðveldlega á milli herbergja og kynnt þér rýmið.

Allar nánari upplýsingar veitir Hera Björk, löggiltur fasteignasali í síma 774-1477 á milli kl. 10:00 og 17:00 alla virka daga eða á netfanginu herabjork@remax.is 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Fasteignasala Reykjavíkur því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900 kr. m.vsk

_________________________________
Ertu í fasteignahugleiðingum?
Ég hef starfað við Fasteignasölu frá janúar 2017 þegar ég ákvað að venda mínu kvæði í kross og hefja störf sem fasteignasali. 
Ég legg mig fram um að veita persónulega og góða þjónustu, viðhalda góðu upplýsingaflæði og vanda vinnubrögð fyrir seljendur og kaupendur. Hjá mér færðu frítt sölumat og upplýsingar um ferlið án allra skuldbindinga.
Hafðu samband í dag í síma: 774-1477 eða á netfangið herabjork@remax.is 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/09/202142.500.000 kr.52.200.000 kr.80.6 m2647.642 kr.
15/06/201729.950.000 kr.38.900.000 kr.80.6 m2482.630 kr.
05/02/201018.800.000 kr.17.500.000 kr.80.6 m2217.121 kr.Nei
20/02/200813.590.000 kr.425.000.000 kr.1357.3 m2313.121 kr.Nei
01/10/200712.240.000 kr.400.000.000 kr.1357.3 m2294.702 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skipholt 45
Skoða eignina Skipholt 45
Skipholt 45
105 Reykjavík
113.8 m2
Fjölbýlishús
614
663 þ.kr./m2
75.500.000 kr.
Skoða eignina Laugateigur 37
Opið hús:21. jan. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Laugateigur 37
Laugateigur 37
105 Reykjavík
102.5 m2
Hæð
312
711 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Mávahlíð 26
Opið hús:22. jan. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Mávahlíð 26
Mávahlíð 26
105 Reykjavík
98.3 m2
Fjölbýlishús
413
799 þ.kr./m2
78.500.000 kr.
Skoða eignina Hallgerðargata 3
Hallgerðargata 3
105 Reykjavík
80.1 m2
Fjölbýlishús
211
960 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin