Fasteignaleitin
Skráð 26. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Oddeyrargata 32

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
84.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
Verð
42.900.000 kr.
Fermetraverð
510.107 kr./m2
Fasteignamat
28.800.000 kr.
Brunabótamat
24.600.000 kr.
Byggt 1933
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2149698
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta.
Frárennslislagnir
Ekki vitað.
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta.
Þak
Ekki vitað.
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Ummerki eru eftir raka í veggjum við eldhús og í herbergi innaf eldhúsi. 
Kvöð / kvaðir
Skv. eignaskiptasamningi þá er kjallaraíbúðin samþykkt/ lofthæð er að meðaltali 230 cm.
Eignaskiptasamningur er til samþykktar hjá Akureyrarbæ og verður þinglýst af seljanda.  
ATH. eignin er ekki að fullu í samræmi við núgildandi teikningar.
EIGNAVER  460 6060

Oddeyrargata 32 íbúð neðri hæð Akureyri. 
Mikið endurnýjuð og falleg 3-4ra herbergja 84,1 fm. íbúð á jarðhæð/kjallara í tvíbýli.  Frábær staðsetning, örstutt frá miðbænum og sundlaug Akureyrar.  
Mjög góð eign t.d. til útleigu. 


Forstofa, flísar á gólfi.
Stofa og borðkrókur, flísar á gólfi. 
Eldhús nýlega endurnýjað, hvít háglans innrétting með dökkum bekkjum, span helluborð og háfur sem gengur niður í borðplötuna.
Svefnherberin eru tvö, flísar á gólfum herbergja.
Geymsla í íbúð nýtist sem svefnherbergi, flísar á gólfi. 
Geymslugangur, flísar á gólfi.
Baðherbergið er nýlega uppgert og fallegt, flísar á gólfi og hluta veggja, aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara.
Bakinngangur, nýleg útihurð, flísar á gólfi.

  Annað:
- Frábær staðsetning, miðsvæðis á Akureyri.
- Stutt í grunn- og framhaldsskóla. 
- Rafmagnstafla endurnýjuð og flestar rafmagnslagnir.
- Frárennsli frá húsi var endurnýjað kringum árið 2000.
- Nýlega búið að endurnýja flestar lagnir í íbúðinni.
- gluggar og gler endurnýjað að hluta.
- gólfhiti í flestum rýmum íbúðar.
- Mikið uppgerð eign á frábærum stað.
- Verið er að klára eignaskiptasamning á milli eigenda hússins ( samþykkt á milli eiganda )  þar sem þessi íbúð er þó nokkuð stærri en upphaflega ( Birt stærð verður 84,1 fm. ) Eftir þessa breytingu  þá mun fasteignamat og brunabótamat hækka töluvert. 

Eignin er í einkasölu hjá Eignaveri fasteignasölu.

Nánari upplýsingar veita:
Arnar            s: 898-7011   / arnar@eignaver.is
Begga          s: 845-0671   / begga@eignaver.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
14/05/201915.250.000 kr.19.000.000 kr.59.5 m2319.327 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Víðilundur 24 - 505
60 ára og eldri
Víðilundur 24 - 505
600 Akureyri
67.4 m2
Fjölbýlishús
211
660 þ.kr./m2
44.500.000 kr.
Skoða eignina Grenivellir 14-202
Grenivellir 14-202
600 Akureyri
80.4 m2
Fjölbýlishús
413
529 þ.kr./m2
42.500.000 kr.
Skoða eignina Tryggvabraut 24 íbúð 210
Tryggvabraut 24 íbúð 210
600 Akureyri
65.5 m2
Fjölbýlishús
312
685 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Lækjarvellir 13-15
Lækjarvellir 13-15
610 Grenivík
98.5 m2
Raðhús
312
456 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin