Fasteignaleitin
Skráð 8. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Brautarholt 20

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
49.6 m2
1 Herb.
1 Baðherb.
Verð
59.500.000 kr.
Fermetraverð
1.199.597 kr./m2
Fasteignamat
44.500.000 kr.
Brunabótamat
27.250.000 kr.
Mynd af Elísabet Kvaran
Elísabet Kvaran
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1953
Lyfta
Garður
Aðgengi fatl.
Fasteignanúmer
2518955
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
4
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Svalir
Byggingarstig
B4 - Fullgerð bygging
Matsstig
U - Leyfi útrunnið

Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.

Kaupstaður fasteignasala kynnir: Glæsilega stúdíóíbúð í þessu sögufræga húsi sem áður hýsti Þórscafé. Húsið var byggt árið 1953 en hefur frá árinu 2020 verið endurbyggt að hluta og mikið endurnýjað. Markmið hönnunarinnar var að hún tæki mið af þéttingu byggðar innan borgamarka. Íbúðir og útisvæði taka mið af þessari þróun og úr varð skemmtileg blanda af vel staðsettum fjölbreyttum smáíbúðum.

Nánari lýsing:
Íbúðin er falleg nútíma stúdíóíbúð þar sem hver fermetri er vel nýttur og hugað hefur verið að hverju smáatriði.
Eignin er öll vandlega innréttuð með HTH innréttingum og fataskápum, sem eru gráir að lit með mattri áferð.
Eldhús: Falleg innrétting með góðu skipulagi, með innbyggðri uppþvottavél.
Stofa: Opið og bjart rými með gólfsíðum gluggum útgengt á svalir.
Svefnrými: Góðir fataskápar, innbyggt rúm sem fylgir, svokallað Murphy Bed sem hægt er að fella upp að vegg,
Baðherbergi: Er flísalagt í hólf og gólf með vönduðum ítölskum flísum. Baðinnrétting frá HTH með innfelldum vaski, sturta, vegghengt salerni og handklæðaofn.

Sérgeymsla á jarðhæð.

Sameign: Vagna- og hjólageymsla, veislusalur, og sameiginlegt þvottahús með stórum vélum, íbúum að kostnaðarlausu.

Fyrirvarar

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
09/06/202215.800.000 kr.43.700.000 kr.49.6 m2881.048 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laugarnesvegur 85
Laugarnesvegur 85
105 Reykjavík
56.2 m2
Fjölbýlishús
211
1066 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Borgartún 24 - íbúð 302
Borgartún 24 - íbúð 302
105 Reykjavík
61.9 m2
Fjölbýlishús
211
1000 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Borgartún 24 - íb.305
Borgartún 24 - íb.305
105 Reykjavík
57.1 m2
Fjölbýlishús
211
1084 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Kirkjuteigur 15
Skoða eignina Kirkjuteigur 15
Kirkjuteigur 15
105 Reykjavík
67.6 m2
Fjölbýlishús
312
857 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin