Fasteignaleitin
Skráð 18. jan. 2025
Deila eign
Deila

Laugarnesvegur 85

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
56.2 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
1.065.836 kr./m2
Fasteignamat
46.100.000 kr.
Brunabótamat
26.150.000 kr.
Mynd af Vernharð S Þorleifsson
Vernharð S Þorleifsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1933
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2016846
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað 2018
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
17,76
Upphitun
Gólfhiti og ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalarnir Vernharð Þorleifsson og Magga Gísladóttir kynna sérlega fallega, 56,2 fm íbúð með sér inngangi á eftirsóttum stað við Laugarnesveg í Reykjavík.
Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, svefnherbergi, baðherbergi og geymslu.


Frekari upplýsingar veita Vernharð Þorleifsson löggiltur fasteignasali í síma 699-7372 / venni@remax.is og Magga Gísladóttir löggiltur fasteignasali í síma 698-7494 / magga@remax.is
Kíktu í heimsókn til okkar á Facebook eða á Instagram

Nánari lýsing:
Forstofa: flísar á gólfi.
Eldhús: var endurnýjað 2018. Ljós innrétting, dökk borðplata og ljósar flísar milli skápa. Parket á gólfi. 
Stofa: opin og björt stofa. Parket á gólfi.
Svefnherbergi: rúmgott sverfnherbergi. Parket á gólfi
Baðherbergi: var endurnýjað árið 2018. Gott baðkar með sturtu. Ljós innrétting og gluggi með opnanlegu fagi. Flísalagt hólf í gólf.
Geymsla: Lítil geymsla er inn af forstofu.

Árið 2018 var íbúðin meira og minna endurnýjuð.
Eldhús og baðherbergi voru endurnýjuð, flísar lagðar í forstofu.
Einnig voru neysluvatnslagnir endurnýjaðar og settur gólfhiti í stofu, eldhús og svefnherbergi. 
Um er að ræða góða eign á frábærum stað við Laugalæk þar sem stutt er í Laugardalinn og alla helstu þjónustu.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
21/08/202028.600.000 kr.34.500.000 kr.56.2 m2613.879 kr.
22/06/201823.450.000 kr.25.500.000 kr.56.2 m2453.736 kr.
11/05/200611.080.000 kr.11.000.000 kr.56.2 m2195.729 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Borgartún 24 - íbúð 302
Borgartún 24 - íbúð 302
105 Reykjavík
61.9 m2
Fjölbýlishús
211
1000 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Borgartún 24 - íb.305
Borgartún 24 - íb.305
105 Reykjavík
57.1 m2
Fjölbýlishús
211
1084 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Kirkjuteigur 15
Skoða eignina Kirkjuteigur 15
Kirkjuteigur 15
105 Reykjavík
67.6 m2
Fjölbýlishús
312
857 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Snorrabraut 33
Opið hús:19. jan. kl 15:00-15:30
Skoða eignina Snorrabraut 33
Snorrabraut 33
105 Reykjavík
69.2 m2
Fjölbýlishús
312
895 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin