Fasteignaleitin
Skráð 26. mars 2024
Deila eign
Deila

Hjarðarlundur 5

EinbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
194.3 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
111.900.000 kr.
Fermetraverð
575.914 kr./m2
Fasteignamat
92.100.000 kr.
Brunabótamat
88.100.000 kr.
Sigurpáll Árni Aðalsteinsson
Löggiltur fatsteigna og skipasali
Byggt 1975
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2147580
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki skoðað en talið í lagi.
Raflagnir
Endurnýjað 2008
Frárennslislagnir
Ekki skoðað en talið í lagi.
Gluggar / Gler
Gler endurnýjað að mestu.
Þak
Endurnýjað 2008
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kasa fasteignir 461-2010.

Hjarðarlundur 5. Falleg og vel staðsett 4-5 herbergja 194,3 fm einbýlishús með bílskúr á Brekkunni. Húsið hefur fengið gott viðhald og er mikið endurnýuð á seinustu fimmtán árum.


Húsið skiptist í: Forstofu, gang, eldhús, borðstofu, stofu, sjónvarpshol, tvö baðherbergi og snyrting, þrjú svefnherbergi en voru áður fjögur ( lítið mál að breyta því til baka ) Þvottahús, milligangur og bílskúr. Bílskúr og milligangur byggður árið 1999.

Forstofa: Flísalögð með góðum skáp.
Stofa/borðstofa: Bjart rými með parketi á gólfum, út frá stofu/ sjónvarpsholi er gengið út á stóran viðarverönd.
Sjónvarpshol: Veggur er milli borðstofu og sjónvarpshols, þar er parket á gólfum.
Eldhús: þar eru flísar á gólfum, falleg eikarinnrétting og granít á bekkjum og á milli skápa. Vönduð tæki og uppþvottavél í vinnuhæð.
Baðherbergi: Eru þrjú Aðalbaðherbergið var gert upp fyrir nokkrum árum, flísar í hólf og gólf, góð innrétting,  skápur og upphengt salerni og sturta. Annað baðherbergi með sturtu er í bílskúr. Einnig er salerni með handlaug inn af þvottahúsi.
Á svefnherbergisgangi er önnur útgönguhurð út á veröndina.
Svefnherbergi: Eru þrjú í dag. Búið er að gera eitt stórt herbergi úr tveimur. Stór skápur er í hjónaherbergi, einnig er skápur í öðru herberginu.
Þvottahús: Þar er stór og góð innrétting og flísar á gólfum.
Gangur milli húss og bílskúrs er flísalagður og þar eru tvær útgönguhurðir út á bílaplan og út í garð.
Búr með lítilli innréttingu og hillum er inn af þvottahúsi.
Bílskúr: Er flísalagður, hillur eru í bílskúr, innrétting er í bílskúr og vinnuborð, einnig er salerni og sturta í bílskúr.

- Eftir árið 2008 hefur efturfarandi verið endurnýjað.
- Skipt um þak, nýjar sperrur, plötur, pappi og járn ásamt rennum og þakkanti.
- innréttingar endurnýjaðar eldhús og skápar.
- Baðherbergi endurnýjað ásamt salerni í þvottahúsi.
- Dregið í rafmagn og skipt um tengla.
- Skipt um hurðir í íbúð og hurðir út á sólpall.
- Sólpallur endurnýjaður og stækkaður.
- Húsið málað að utan 2023.
- Ljósleiðari.

Nánari upplýsingar:
Sigurpáll Árni á sigurpall@kasafasteingir.is eða 696-1006.
Helgi Steinar á helgi@kasafasteingir.is eða 666-0999.
Sigurbjörg á sibba@kasafasteingir.is eða 864-0054
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1999
53.2 m2
Fasteignanúmer
2147580
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
20.050.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Spónsgerði 3
Bílskúr
Skoða eignina Spónsgerði 3
Spónsgerði 3
600 Akureyri
173.2 m2
Einbýlishús
524
635 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Skoða eignina Lækjargata 4
Skoða eignina Lækjargata 4
Lækjargata 4
600 Akureyri
247.7 m2
Einbýlishús
1024
476 þ.kr./m2
118.000.000 kr.
Skoða eignina Munkaþverárstræti 19
Bílskúr
Munkaþverárstræti 19
600 Akureyri
224 m2
Einbýlishús
724
458 þ.kr./m2
102.500.000 kr.
Skoða eignina Hjarðarlundur 5
Bílskúr
Skoða eignina Hjarðarlundur 5
Hjarðarlundur 5
600 Akureyri
194.3 m2
Einbýlishús
523
576 þ.kr./m2
111.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache