Fasteignaleitin
Skráð 7. okt. 2025
Deila eign
Deila

Raftahlíð 48

RaðhúsNorðurland/Sauðárkrókur-550
233.2 m2
7 Herb.
6 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
93.000.000 kr.
Fermetraverð
398.799 kr./m2
Fasteignamat
66.300.000 kr.
Brunabótamat
105.250.000 kr.
Byggt 1981
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2132042
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Að mestu upprunalegt
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Endurnýjað að hluta
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
Síðan húsið var byggt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Austursvalir
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasala Sauðárkróks býður til sölu fasteignina við Raftahlíð 48, Sauðárkróki ásamt tilheyrandi lóðarleiguréttindum og hlutdeild í sameign. 
Vel skipulagt og mikið endurnýjað sjö herbergja endaraðhús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr 233,2 fm. 
Íbúðin er 208,5 fm. og bílskúrinn 24,7 fm. Húsið var byggt árið 1981.
Leigulóð hússins er alls 376 fm.


Eigendur skoða skipti á jörð í Skagafirði.

Fasteignin skiptist í fimm herbergi, tvö baðherbergi, eldhús, stofu, tvær forstofur, þvottahús, gluggalaust herbergi og bílskúr. 
Á efri hæð er forstofa, eldhús, stofa, baðherbergi, svefnherbergi og bílskúr
Komið er í flísalagða forstofu þar sem er fataskápur. Útidyrahurð hefur verið endurnýjuð. 
Stofa og eldhús er í sama rými og parketlagt. Gluggar í stofu snúa í vestur.
Eldhús er parketlagt, innrétting er frá Trésmiðjunni Borg, tveir bakaraofnar og annar líka örbylgjuofn, span helluborð og innbyggð uppþvottavél.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum, walk in sturtu, góðum skápum og handklæðaofni. Hiti í gólfi. Baðherbergi var endurnýjað 2016.
Svefnherbergi er rúmgott. Parket á gólfi og mikið skápapláss. Hurð út á svalir frá herberginu.
Í holi er parket á gólfi. Við stiga er opið rými þar sem áður var herbergi. Stigi til neðri hæðar er teppalagður.
Frá holi er innangengt í bílskúr sem er flísalagður og með rafdrifinni bílskúrshurð. Bílskúrshurð hefur verið endurnýjuð. 

Á neðri hæð eru fjögur herbergi, eitt stórt gluggalaust herbergi, baðherbergi, rúmgott þvottahús og forstofa með hurð út í garð.
Herbergi hæðarinnar eru öll parketlögð fyrir utan eitt sem er flísalagt og með gólfhita. Fataskápar eru í tveimur þeirra. 
Stórt flísalagt herbergi með gólfhita en herbergi er nýtt sem leikherbergi. Herbergið er gluggalaust.
Gangur er parketlagður. 
Þvottahús er stórt , þar er tengi er fyrir tvær þvottavélar og þurrkara. Gólf er málað og þar er lagnagrind hússins. Þvottahús er gluggalaust.
Baðherbergi er dúklagt, sturta, vaskur og salerni.
Flísalögð forstofa er á hæðinni með hurð út á sólpall í garði. Hiti í gólfi.

Í garði er um 70 fm. afgirtur sólpallur með heitum potti. Lýsing er í skjólveggjum. Gras er á hluta garðs. 
Bílaplan er steypt og með snjóbræðslu. Hleðslustöð fyrir rafbíl fylgir. 

Fasteignin hefur verið mikið endurnýjuð og vel við haldið. 
Frárennslislagnir hafa verið endurnýjaðar frá stút og út í brunn og settur nýr brunnur. 
Lagnagrind hefur verið endurnýjuð. 
Rafmagnstafla hefur verið endurnýjuð og komið þriggja fasa rafmagn.

Nánari upplýsingar er að fá hjá Fasteignasölu Sauðárkróks í síma 453 5900 eða á netfangið fasteignir@krokurinn.is
Sunna Björk Atladóttir lögmaður og löggiltur fasteignasali

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
17/08/202243.950.000 kr.80.000.000 kr.233.2 m2343.053 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1981
24.7 m2
Fasteignanúmer
2132042
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.250.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin