Fasteignaleitin
Skráð 24. okt. 2024
Deila eign
Deila

Herjólfsgata 14

HæðHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
166.4 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
134.900.000 kr.
Fermetraverð
810.697 kr./m2
Fasteignamat
89.700.000 kr.
Brunabótamat
68.250.000 kr.
Byggt 1947
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2075396
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað
Raflagnir
Endurnýjað
Frárennslislagnir
Endurnýjað
Gluggar / Gler
Endurnýjað
Þak
Ekki upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Svalir
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Stuðlaberg fasteignasala, Brynjar Guðlaugsson löggiltur fasteignasali kynnir í einkasölu: Um er að ræða mjög mikið endurnýjaða fimm herbergja íbúð á 2. hæð með sérinngangi ásamt 50fm bílskúr. Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál íbúðarinnar 116fm fm þar af er ris hæð 15fm en hefur talsvert stærri grunnflöt. Eignin er öll hin glæsilegasta og hefur verið endurnýjuð að öllu leyti. 

*Fasteign í sérflokki á glæsilegum stað með frábæru útsýni.
*Eigning er tilbúin til afhendingar.


Andyrið hefur flísar á gólfi. 
Þrjú herbergi á hæðinni hafa parket gólfi, þar eru fataskápar. 
Baðherbergi hefur flísalagða sturtu, fallega innréttingu með stein borðplötu og upphengt klósett. Flísar er á gólfi og veggjum.
Þvottaherbergi er á hæðinni með flísum á gólfi, einnig er sameiginlegt þvottaherbergi í kjallara. 
Stofan og eldhúsið er í opnu rými, þar er útgengt á svalir. Eldhúsinnrétting hefur stein á borði, eyja og setbekk, glæsileg innrétting. Óhindrað útsýni yfir fjörðinn frá stofu og eldhúsi.
Ris hæðin hefur parket á gólfi, gólfflötur stærri en fm segja til um. 
Rúmgóður 50fm bílskúr fylgir eigninni.

Búið er að endurnýja: Gólfefni, hurðar, glugga, innréttingar, fataskápa, raflagnir, skolplagnir og vatnslagnir. Eignin hefur verið endurnýjuð að utan einnig. 

Allar nánari upplýsingar veitir:
Brynjar Guðlaugsson
Lögg. fasteignasali
s. 8965464 eða 420-4000
brynjar@studlaberg.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/09/202380.150.000 kr.95.000.000 kr.166.4 m2570.913 kr.
03/05/202261.750.000 kr.86.000.000 kr.166.4 m2516.826 kr.
16/09/201531.350.000 kr.36.000.000 kr.166.4 m2216.346 kr.
17/05/201329.050.000 kr.27.600.000 kr.166.4 m2165.865 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1958
50 m2
Fasteignanúmer
2075396
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
15.500.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hrauntunga 5b
Skoða eignina Hrauntunga 5b
Hrauntunga 5b
220 Hafnarfjörður
168.1 m2
Parhús
513
803 þ.kr./m2
135.000.000 kr.
Skoða eignina Brattakinn 4
Bílskúr
Opið hús:29. okt. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Brattakinn 4
Brattakinn 4
220 Hafnarfjörður
201.1 m2
Einbýlishús
725
671 þ.kr./m2
134.900.000 kr.
Skoða eignina Dvergholt 11
Skoða eignina Dvergholt 11
Dvergholt 11
220 Hafnarfjörður
213.8 m2
Einbýlishús
725
645 þ.kr./m2
137.900.000 kr.
Skoða eignina Holtsgata 13
Bílskúr
Opið hús:29. okt. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Holtsgata 13
Holtsgata 13
220 Hafnarfjörður
189.5 m2
Einbýlishús
735
728 þ.kr./m2
138.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin