Fasteignaleitin
Skráð 3. maí 2024
Deila eign
Deila

Réttarheiði 24

RaðhúsSuðurland/Hveragerði-810
165 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
87.000.000 kr.
Fermetraverð
527.273 kr./m2
Fasteignamat
77.150.000 kr.
Brunabótamat
74.000.000 kr.
Byggt 2004
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2270008
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Timburverönd
Upphitun
Hitaveita ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
BYR fasteignasala kynnir í einkasölu RÉTTARHEIÐI 24, 810 Hveragerði. Endraðhús innst í botnlanga með þremur svefnherbergjum og innbyggðum bílskúr. 
Húsið er byggt árið 2004. Húsið skiptist í íbúð 127,7 m² og bílskúr 37,3 m² samtals 165.0 m² samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands.
Skipulag eignar: Anddyri, stofa og borðstofa, eldhús, þrjú svefnherbergi, tvö baðherbergi, gangur og hol, þvottahús/geymsla, bílskúr með millilofti og lagnakjallari.

Nánari lýsing: 
Anddyri með fjórföldum fataskáp. 
Stofa og borðstofa, útgengt er út í suðurgarð frá stofu, tvöföld svalahurð, heitur pottur á timburverönd. 
Eldhús,rúmgóð innrétting og borðkrókur, tvöföld Cookdream gaseldavél með tveimur ofnum, háfur, innbyggð eta uppþvottavél, Samsung ísskápur getur mögulega fylgt. 
Gangur og hol, skrifstofu aðstaða er á gangi, hillueining er við gang.
Svefnherbergin eru þrjú. 
Hjónaherbergi er með sexföldum fataskáp, auk þess veggskápar og hillur.  
Barnaherbergin eru tvö, bæði þeirra eru með fataskápum. 
Baðherbergi I er flísalagt í hólf og gólf,  nuddbaðkar, vaskinnrétting, speglaskápar, upphengt salerni og gluggi. 
Baðherbergi II er flísalagt í hólf og gólf, sturta, lítil vaskinnrétting speglaskápar og salerni.  Innangegnt er í bílskúr frá þessu baðherbergi. 
Bílskúr hefur verið nýttur sem líkamsræktaraðstaða, sexfaldur fataskápur, milliloft er yfir bílskúr, geymslu loft er yfir lofti í þvottahúsi. 
Inntök vatns og rafmagns eru í bílskúr, gaskútur fyrir eldavél er í bílskúr. Rafræn opnun á bílskúrshurð ein fjarstýring fylgir. 
Þvottahús/geymsla er innaf bílskúr, innrétting, pláss fyrir tvær vélar í vinnuhæð. Útgengt út í bakgarð, gluggi, lúga er niður í lagnakjallara. 
Gólfefni: Olíuborið parket úr Húsamiðjunni er á stofu, borðstofu, gangi, eldhúsi og svefnherbergjum. Náttúruflísar á baðherbergi I, Flísar eru á anddyri, eldhúsi, baðherbergi II og þvottahúsi/geymslu. Harðparket á bilskúr. 
Upptekið loft er í eigninni, u.þ.b. 4,5 metra lofthæð þar sem hæðst er. Sólargardínur í stofu fylgja.
 
Húsið er steypt einingarhús, útveggir og gólfplata eru byggð úr forsteyptum einingum klætt  að utan með liggjandi báruklæðningu. Réttarheiði 24 fékk viðurkenningu 2017 fyrir fegursta garðinn. 
Hellulögð stétt og bílaplan er fyrir framan hús (ekki er hiti í plani). Tiimburverönd er framan við húsið til suðurs, skjólveggir.
Á verönd er heitur pottur rafmagns. Fánastöng. Sorptunnuskýli fyrir 2 tunnur er framan við húsið, aukaskýli er upp við hús fyrir 2 tunnu.
Skriðkjallari er undir húsinu, öndun er úr skriðkjallara. Gluggar að utan voru málaðir fyrir u.þ.b. fjórum árum síðan. 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2004
37.3 m2
Fasteignanúmer
2270008
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
14.300.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina BORGARHRAUN 30
Bílskúr
Opið hús:15. maí kl 17:00-17:30
Skoða eignina BORGARHRAUN 30
Borgarhraun 30
810 Hveragerði
194.1 m2
Einbýlishús
514
463 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina HJALLABRÚN 35
Bílskúr
Opið hús:13. maí kl 17:00-17:30
Skoða eignina HJALLABRÚN 35
Hjallabrún 35
810 Hveragerði
153 m2
Parhús
413
555 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina HEIÐMÖRK 64 A
Skoða eignina HEIÐMÖRK 64 A
Heiðmörk 64 A
810 Hveragerði
117.2 m2
Raðhús
413
716 þ.kr./m2
83.900.000 kr.
Skoða eignina Hjallabrún 13
Bílskúr
Skoða eignina Hjallabrún 13
Hjallabrún 13
810 Hveragerði
144.9 m2
Parhús
514
620 þ.kr./m2
89.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache