Fasteignaleitin
Skráð 15. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Hjaltabakki SELD 20

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
100.1 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
598.402 kr./m2
Fasteignamat
55.150.000 kr.
Brunabótamat
50.050.000 kr.
Mynd af Aðalsteinn Jón Bergdal
Aðalsteinn Jón Bergdal
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1968
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2047848
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Nýir og nýlegir
Þak
Lagað og endurnýjað það sem þurfti 2016-2019
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
**** Eignin er SELD með hefðbundnum fyrirvara ****

Aðalsteinn Jón Bergdal lgf. og Trausti fasteignasala kynna í einkasölu bjarta og fallega 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli í Bökkunum í Neðra-Breiðholti. Nýjar hurðir og ofnar í íbúð og nýjir gluggar þar sem ekki var skipt um á árunum 2016-2019 (sjá neðar). Stutt í leik- og grunnskóla auk allrar helstu þjónustu. Sjón er sögu ríkari.

Smelltu hér til að sækja söluyfirlit.

Fáðu frítt söluverðmat fyrir þína eign
Fyrirhugað fasteignamat 2025 er 56.650.000 kr.
Eignin er skráð samkvæmt HMS 100,1 og þar af er geymsla skráð 8,8 fm.

Nánari lýsing:
Forstofuhol
með góðum skáp og parket á gólfi.
Stofa er rúmgóð með parket á gólfi.
Borðstofa sem opið er í úr stofu með parket á gólfi. Útgengt á góðar suð-vestur svalir.
Eldhús við borðstofu með upprunalegri innréttingu, flísar milli skápa og tengi fyrir uppþvottavél.
Hjónaherbergi er mjög rúmgott með góðum skápum og parket á gólfi.
Svefnherbergi II er mjög rúmgott með skáp og parket á gólfi.
Svefnherbergi III er rúmgott með skáp og parket á gólfi.
Baðherbergi með nýlegri innréttingu og upphengdu salerni. Baðkar með sturtu og flísar í hólf og gólf að mestum hluta. Pláss og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.

Merkt stæði á sameiginlegu bílastæði.
Sérgeymsla íbúðar á geymslugangi í sameign hússins.
Hjóla- og vagnageymsla í sameign hússins.

Ytra viðhald 2016-2019:
Múrskemmdir lagaðar, hefðbundið viðhald, húsið málað, skipt um glugga og gler sem þurfti.  Endurnýjað tréverk að utan.  Þakjárn ryðvarið og málað, þakgluggar endurnýjaðir, þakkantur lagaður og endurmálaður, þakrennur endurnýjaðar, snjógildrur settar til varnar þakrennum og umferð um útihurðir.

Nánari upplýsingar um eignina veitir Aðalsteinn Jón Bergdal, löggiltur fasteignasali, í síma 767-0777 eða á netfanginu alli@trausti.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Maríubakki 6
Skoða eignina Maríubakki 6
Maríubakki 6
109 Reykjavík
83.3 m2
Fjölbýlishús
312
695 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Dvergabakki 32
Skoða eignina Dvergabakki 32
Dvergabakki 32
109 Reykjavík
88.6 m2
Fjölbýlishús
413
696 þ.kr./m2
61.700.000 kr.
Skoða eignina Grýtubakki 16
Skoða eignina Grýtubakki 16
Grýtubakki 16
109 Reykjavík
105.2 m2
Fjölbýlishús
413
569 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Jörfabakki 4
Skoða eignina Jörfabakki 4
Jörfabakki 4
109 Reykjavík
113.4 m2
Fjölbýlishús
413
528 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin