Fasteignaleitin
Skráð 14. apríl 2024
Deila eign
Deila

Brautarholt 10

EinbýlishúsVesturland/Ólafsvík-355
232.2 m2
7 Herb.
Verð
58.300.000 kr.
Fermetraverð
251.077 kr./m2
Fasteignamat
43.350.000 kr.
Brunabótamat
93.250.000 kr.
Mynd af Benedikt Ólafsson
Benedikt Ólafsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1957
Bílskúr
Útsýni
Gæludýr leyfð
Fasteignanúmer
2103451
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
STOFN Fasteignasla ehf og Benedikt Ólafsson kynna: Í einkasölu mikið endurnýjað, fallegt og vel skipulagt  232,2 fm. 6 herb. einbýlishús á tveimur hæðum, ásamt bílskúr við Brautarholt 10. 355, Ólafsvík. Á neðrihæðinni er auka íbúð, tækifæri til útleigu eða RBNB (miklir tekjumöguleikar). 
Brautarholt 10 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 210-3451, birt stærð samtals: 232.2 fm., þar af 49,0 fm. bílskúr. ​​​Húsið var byggt árið 1957, bílskúrinn er byggður úr timbri árið 1964. 


Fasteign með miklum tekju möguleikum. Laus fljótlega eftir kaupsamning eða samkomulag.

"Smellið hér til að að fá söluyfirlit"

Nánari upplýsingar veitir Benedikt Ólafsson Löggiltur fasteignasali, félagi í Félag Fasteignasala, tölvupóstur bo@stofnfasteignasala.is

Eignin skiptist í: 

Efrihæð: Forstofa, hol, eldhús, stofa, hjónaherbergi, tvö svefnherbergi, baðherbergi, stigi niður á neðri hæð, bílskúr og rótgróin garður með palli.
Neðrihæð: Sérinngangur, hol, stofa, eldhús, svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymsla.

Efrihæð: Stærð 107,9 fm. 

Forstofa: Rúmgóð og björt forstofa með nýlegum flísum á gólfi, fatahengi, hiti í gólfi.
Hol: Stórt og gott hol sem tengir saman efrihæðina með nýlegu parketi á gólfi.
Stigi: Við holið er fallegur stigi með ryðfríu handriði, fyrir ofan stigann er gluggi sem gerir rýmið mjög bjart. Í dag er hurð sem lokar á milli hæða (auðvelt að breyta í fyrrahorf).
Stofa: Frá holi er rúmgóð og björt stofa með nýlegu parket á gólfi.
Eldhús: Glæsilegt bjart og opið eldhús sem tengist stofunni með fallegri nýlegri innréttingu, nýlegum tækjum, góður borðkrókur, frá eldhúsi er útgengt á stóran 20 fm. sólpall.
Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með góðum fataskápum (notað sem barnaherbergi), nýlegt parket á gólfi.
Svefnherbergi 1. Mjög rúmgott og bjart svefnherbergi með tveimur gluggum ( , nýlegt parket á gólfi.
Svefnherbergi 2. Ágætis herbergi með nýlegu parket á gólfi.
Baðherbergi: Glæsilegt baðherbergi með fallegri innréttingu með sér skáp, upphengt salerni, baðkar með sturtuaðstöðu, flísar á gólfi og á veggjum, hiti í gólfi.

Neðrihæð: Stærð 75,3 fm. (Séríbúð: Miklir tekju möguleikar)
Andyri/ hol: Sérinngangur inn í rúmgott hol með nýlegu parketi á gólfi, hiti í gólfi.
Stofa: Nýlegt parket og hiti í gólfi.  
Svefnherbergi: Rúmgott svefnherbergi, parket á gólfi, hiti í gólfi.
Eldhús: Nýlegt snyrtilegt lítið eldhús, parket á gólfi, við eldhúsið er hurð, þar á bakvið er stigi upp á efrihæðina, hiti í gólfi.
Baðherbergi: Nýlegt baðherbergi með upphengdu salerni, stór sturta, handklæðaofn, flísar á gólfi og á veggjum, hiti í gólfi.
Þvottahús/ geymsla:  Rúmgott þvottahús/ geymsla innangegnt frá eldhúsi. Einnig er inngangur í þvottahús frá garði.
Bílskúr: Mjög stór bílskúr, þarfnast smá viðhalds.
Garður: Stór og rótgróin garður með 20 fm. sólpalli.

Endurnýjað af sögn eiganda: 
Efrihæð:
Nýjar flísar á forstofu, sett gólfhita. Eldhús allt endurnýjað, innréttingar og tæki, nýleg svalahurð, Þilofnar endurnýjaðir á efrihæðinni. Nýtt parket á svefnherbergi og opnum rýmum. Vatnslagnir í eldhúsi endurnýjaðar. Baðherbergið allt endurnýjað ásamt vatnslagnir. Allir gluggar nýjir á efrihæð, fyrir utan tvo glugga sem eru nýlegir. Gluggi í stofu stækkaður, auka útsýni yfir Breiðarfjörð.


Neðrihæð:
Nýlega settur gólfhiti á allri neðrihæðinni. Baðherbergið endurnýjað. Lagnir á neðri hæð nýlegar.
Rafmagn og rafmagnstafla endurnýjað í húsinu. Nýlegt þak, skipt um járn á þaki og endurnýjað þakkant, Nýlegur ljósleiðari. Húsið er klætt á suður og austurhlið.


Benedikt Ólafsson Löggiltur fasteignasali veitir nánari upplýsingar í síma 6617788, tölvupóstur bo@stofnfasteignasala.is

Nánari upplýsingar veitir Benedikt Ólafsson Löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala. Pantið tíma fyrir skoðun í síma 661 7788, tölvupóstur bo@stofnfasteignasala.is

Vegna mikillar sölu vantar okkur allar stærðir- og gerðir fasteigna á sölu, mikill metnaður, fagleg vinnubrögð

Ert þú að fara selja og vantar trausta og metnaðarfulla fasteignasala með reynslu með þinn hag í fyrirrúmi?  Þá er okkar heiðurinn að vera fasteignasalinn þinn og þinna! Okkur vantar allar tegundir fasteigna á skrá vegna mikillar sölu!
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/10/202128.350.000 kr.29.000.000 kr.232.2 m2124.892 kr.
31/05/200713.019.000 kr.16.800.000 kr.232.2 m272.351 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1964
49 m2
Fasteignanúmer
2103451
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
11.200.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bárðarás 6
Bílskúr
Skoða eignina Bárðarás 6
Bárðarás 6
360 Hellissandur
214.7 m2
Einbýlishús
613
279 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Aðalstræti 3.hæð
Aðalstræti 3.hæð
415 Bolungarvík
246.5 m2
Fjölbýlishús
936
243 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Hafnargata 110
Bílskúr
Skoða eignina Hafnargata 110
Hafnargata 110
415 Bolungarvík
190.5 m2
Einbýlishús
614
314 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Helluhóll 12c
Bílskúr
Skoða eignina Helluhóll 12c
Helluhóll 12c
360 Hellissandur
213 m2
Raðhús
413
270 þ.kr./m2
57.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache