Fasteignaleitin
Skráð 6. maí 2024
Deila eign
Deila

Reykjamörk 12

EinbýlishúsSuðurland/Hveragerði-810
198.9 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
81.900.000 kr.
Fermetraverð
411.765 kr./m2
Fasteignamat
82.000.000 kr.
Brunabótamat
84.150.000 kr.
Byggt 1965
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2210801
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað/upprunalegt
Raflagnir
Ekki vitað/upprunalegt
Frárennslislagnir
Ekki vitað/upprunalegt
Gluggar / Gler
Ekki vitað/upprunalegt
Þak
Skipt um þakjárn á íbúðarhúsi fyrir u.þ.b. 6 árum síðan/ bílskúr ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd beggja megin við húsið
Upphitun
Hitaveita ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
ATH ekki tæmandi talning: Brotin flís er í forstofu, Sprunga er í vegg við enda svefnherbergisgangs. Sprunga er við loft á vegg að eldhúsi í vinnuherbergi.
Víða sér á parketi. Rakaúrfellingar eru sjáanlegar við loft á stöku stað, húsið hefur ekki verið málað að innan síðan skipt var um þakjárn. Rakaúrfellingar eru í vegg neðan við glugga í minna svefnherbergi í átt að bílskúr. 
BYR fasteignasala kynnir REYKJAMÖRK 12, 810 Hveragerði. Einbýlishús 5-6 herbergja með tvöföldum bílskúr. LAUST VIÐ KAUPSAMNING. 
Húsið er staðsett miðsvæðis í Hveragerði, stutt í alla almenna þjónustu, allt í göngufæri. Verðlaunagarður árið 2018. Smellið hér fyrir staðsetningu. 

Húsið er steypt byggt árið 1965 ásamt bílskúr byggður árið 1983. Húsið er 135,9  m² og bílskúr 63,0 m², samtals 198.9 m² samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands.
Skipulag eignar: Anddyri/skáli, stofa og borðstofa, eldhús, þrjú til fjögur svefnherbergi, vinnuherbergi baðherbergi, gestasalerni, gangur, þvottahús og búr, bílskúr, og gróðurhús.

Nánari lýsing: 
Anddyri/skáli, flísar og parket á gólfi, fatahengi, gestasalerni er við anddyri/skála. 
Eldhús, korkur á gólfi, Axis innrétting, Fagor helluborð, Gorenje ofn , Simens uppþvottavél og Fagor ísskápur fylgja. 
Stofa og borðstofa, parket á gólfi, gluggar á þrjá vegu. 
Vinnuherbergi er við hlið eldhúss, parket á gólfi.
Gestasalerni er flísalagt í hólf og gólf, salerni og handlaug, gluggi.
Svefnherbergisgangur, parket á gólfi. 
Hjónaherbergi er með fataskáp með rennihurð, parket á gólfi 
Barnaherbergin eru tvö voru uppunalega þrjú, annað þeirra er með fataskáp, möguleiki á að breyta aftur til baka.
Baðherbergi er flísalagt gólf og á veggjum að hluta, sturtuklefi, vegghengt salerni og handlaug, skápainnrétting, gluggi. 
Þvottahús, málað gólf, innrétting með stálvask, pláss fyrir tvær vélar, gluggi. Útgengt er úr þvottahúsi út í bakgarð við heitan pott. 
Búr (geymsla) er innaf þvottahúsi, korkur á gólfi, vegghengdar hillur og gluggi.
Bílskúr, tvöfaldur bílskúr með tveimur háum innkeyrsludyrum. Bilskúr hefur verið notaður sem verkstæði. Þriggja fasa rafmagn er í bílskúr. Gluggar eru á þrjá vegu , gönguhurð er á hlið bílskúrs.  

Húsið og bílskúrinn eru steypt, bárujárn á þökum, timburgluggum. Þak hússins var yfirfarið og skipt um járn fyrir u.þ.b. 6 árum síðan.
Rúmgott malbikað bílastæði er við húsið, pláss fyrir 3-4 ökutæki. Hellulagt er frá bílastæði að húsi. Verönd er aftan við húsið með heitum potti, þar við er lítið gróðurhús. 
Grillskýli er við inngang hússins og hellulögð verönd með skjólgirðingu. Listaverk í garði fylgja ekki og verða fjarlægð fyrir afhendingu. 

Skráning eignar samkvæmt fasteignayfirliti HMS:
Fasteignanúmer 221-0801

Stærð: Íbúð 135,9 m². Bílskúr 63,0 m²
Brunabótamat: 84.150.000 kr.
Fasteignamat: 82.000.000 kr.  
Byggingarár: 1965 Íbúðarhús, 1983 Bílskúr. 
Byggingarefni: Steypa
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1983
63 m2
Fasteignanúmer
2210801
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
19.600.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina HJALLABRÚN 35
Bílskúr
Skoða eignina HJALLABRÚN 35
Hjallabrún 35
810 Hveragerði
153 m2
Parhús
413
555 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina IÐJUMÖRK 4
Bílskúr
Skoða eignina IÐJUMÖRK 4
Iðjumörk 4
810 Hveragerði
166.4 m2
Einbýlishús
615
504 þ.kr./m2
83.900.000 kr.
Skoða eignina KAMBAHRAUN 12
Bílskúr
Skoða eignina KAMBAHRAUN 12
Kambahraun 12
810 Hveragerði
168 m2
Einbýlishús
413
474 þ.kr./m2
79.700.000 kr.
Skoða eignina Laufhagi 15
Bílskúr
Skoða eignina Laufhagi 15
Laufhagi 15
800 Selfoss
169.9 m2
Einbýlishús
412
482 þ.kr./m2
81.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache