Fasteignaleitin
Skráð 18. apríl 2024
Deila eign
Deila

Iðjumörk 4

EinbýlishúsSuðurland/Hveragerði-810
166.4 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
83.900.000 kr.
Fermetraverð
504.207 kr./m2
Fasteignamat
71.000.000 kr.
Brunabótamat
65.600.000 kr.
Mynd af Elínborg María Ólafsdóttir
Elínborg María Ólafsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1971
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2210547
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Í lagi
Raflagnir
Í lagi
Frárennslislagnir
Í lagi
Gluggar / Gler
Í lagi
Þak
Í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
EIGNIN ER SELD 
Valborg fasteignasala kynnir í einkasölu Iðjumörk 4, 810 Hveragerði. Fallegt fjölskylduhús með fjórum til fimm svefnherbergjum og bílskúr, innst í rólegum botnlanga.
Eignin er samtals 166,4 m2 að stærð samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands.
Eignin skiptist í forstofu, fjögur til fimm svefnherbergi, eitt fataherbergi, tvö baðherbergi, þvottahús, geymslu, eldhús, stofu og bílskúr.
Bílskúrinn er í dag nýttur sem snyrtistofa að hluta en á honum eru tvær gönguhurðir.
Bílaplan er stórt en hiti er í plani og það er hellulagt.
Bílskúrinn er 32 m²
. Lóðin er 630 m² að stærð.

Sjá staðsetningu hér:

Nánari lýsing eignar:
Forstofa með flísum á gólfi. Þar er gólfhiti.
Frá forstofu er innangengt á vinstri hönd í forstofuherbergi.
Stofa er björt og falleg með stórum gluggum og uppteknu lofti að hluta. Innfeld lýsing.
Eldhús með viðarinnréttingu, efri og neðri skápum, bakarofn í vinnuhæð.
Þvottahús með nýlegri innréttingu. Gert ráð fyrir þvottavél og þurkara í vinnuhæð.
Í þvottahúsi er lítil gestasnyrting og einnig geymsla.
Gestasnyrting er flísalögð, þar er lítil innrétting með handlaug, salerni og efri skápar.
Svefnherbergin eru fjögur en einnig er lítið fataherbergi á ganginum sem gæti verið fimmta svefnherbergið.
Svefnherbergin eru öll parketlögð.
Baðherbergi er nýlega uppgert. Flísar á gólfi, upphengt wc, stór vaskur, spegill með innfeldri lýsingu, handklæðaofn og "walk-in" sturta. Gólfhiti.
Bílskúrinn er 32m². Gönguhurð er í hann að framanverðu en einnig á hlið hans.
Í dag er hann innréttaður fyrir snyrtistofu eða annarskonar starfsemi en einnig er gengið inn í hann á hliðinni en þar er geymsla.

Að sögn seljanda hefur á undanförnum árum verið unnið að viðhaldi á eigninni:
  • Múrviðgerðir voru gerðar á húsinu og það steinað að utan. 
  • Drenað var í kringum eignina og nýtt gras sett á lóðina.
  • Forstofa, þvottahús og eldhús er með nýlegum gólfflísum. Þar er gólfhiti.
  • Nýlegt parket er á stofu og svefnherbergjum.
  • Baðherbergi var endurgert, nýjar lagnir og tæki.
  • Skipt var um járn og pappa á bílskúr.
Gólfefni eignarinnar er parket og flísar.

Nánari upplýsingar veita:
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is. 

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með  sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/08/201623.950.000 kr.32.000.000 kr.166.4 m2192.307 kr.
07/05/201422.600.000 kr.27.100.000 kr.166.4 m2162.860 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1973
32 m2
Fasteignanúmer
2210547
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.150.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hraunbær 31
Bílskúr
Skoða eignina Hraunbær 31
Hraunbær 31
810 Hveragerði
144 m2
Raðhús
43
603 þ.kr./m2
86.900.000 kr.
Skoða eignina HJALLABRÚN 35
Bílskúr
Opið hús:13. maí kl 17:00-17:30
Skoða eignina HJALLABRÚN 35
Hjallabrún 35
810 Hveragerði
153 m2
Parhús
413
555 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina REYKJAMÖRK 12
Bílskúr
Skoða eignina REYKJAMÖRK 12
Reykjamörk 12
810 Hveragerði
198.9 m2
Einbýlishús
514
412 þ.kr./m2
81.900.000 kr.
Skoða eignina HEIÐMÖRK 64 A
Skoða eignina HEIÐMÖRK 64 A
Heiðmörk 64 A
810 Hveragerði
117.2 m2
Raðhús
413
716 þ.kr./m2
83.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache