Fasteignaleitin
Skráð 23. apríl 2024
Deila eign
Deila

Melbraut 23

EinbýlishúsSuðurnes/Garður-250
180.2 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
71.500.000 kr.
Fermetraverð
396.781 kr./m2
Fasteignamat
55.200.000 kr.
Brunabótamat
70.650.000 kr.
Byggt 1973
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Fasteignanúmer
2095664
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjaðar
Raflagnir
Endurnýjað
Frárennslislagnir
Endurnýjaðar
Gluggar / Gler
Endurnýjað
Þak
Endurnýjað
Svalir
Sólpallur með heitum potti
Upphitun
Hitaveita/gólfhiti
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Framkvæmdir á girðingu á baklóð eru hafðar en ekki kláraðar. Fer að koma tími á klæðningu en þó ekkert sem er nauðsynlegt. Huga þarf að því að mála glugga að utan.
Gallar
Útidyrahurð á það til að leka ef það er mikil rignin og vindáttin beint á hurðina. Hurð á sturtuklefa þarfnast endurbóta. Bílskúr er einnig orðinn lélegur, en nothæfur. Gluggar á gestabaði lélegir. Fylgja nýjir gluggar með en þeim var lokað vegna framkvæmda hjá fyrri eigendum

Lóðin er mikið tætt eftir hunda. Gervi gras er yfir grasinu en hægt að fjarlægja ef óskað er eftir því. Myndir í myndasafni eru gamlar myndir af lóðinni sem sýna hversu stór hún er. Grasið er ekki í sama standi í dag en jafnar sig þó fljótt um leið og það fær smá umhyggju. Búið er að hreinsa til í garðinum og fjarlægja ónýt beð og annað. 
ALLT fasteignasala kynnir: Afar vel staðsett 5 herbergja einbýlishús að Melbraut 23 í Garði Suðurnesjabæ. Húsið er í heild 180,2 fm, þar af bílskúr 41,8 fm.
Húsið er bjart og vel skipulagt og hentar vel fyrir barnafjölskyldur, en 4 svefnherbergi eru í húsinu. Eins innrétting í herbergjum, eldhúsi, baði og forstofu. Gólfhiti í eldhúsi, baðherbergjum og forstofu.
Mjög góð staðsetning í rólegri og lokaðri götu.


Nánari upplýsingar veitir:
Dísa Edwards löggiltur fasteignasali á disa@allt.is


- Skipt um parket 2020
- Skipt um alla ofna 2019
- Lagnir og neysluvatn endurnýjað
- Rafmagn endurnýjað 2017
- Búið að endurnýja þak
- Öll blöndunartæki ný



Nánari lýsing:
Forstofa: Yrjóttar flísar á gólfi og góður skápur. Innangengt er á gesta salerni frá forstofu. 
Eldhús: Eikar innrétting með innbyggðri uppþvottavél, gert ráð fyrir tvöföldum ísskáp í innréttingu, góður borðkrókur. Miele bakarofn og uppvöskunarvél, nýlegt span helluborð.
Stofa/Borðstofa: Bjart og opið rými. Harðparket á gólfi. 
Barna herbergi: Þrjú rúmgóð barnaherbergi með skápum. Harðparket á gólfi
Hjónaherbergi: Afar rúmgott hjónaherbergi með stórum skáp. Harðparket á gólfi
Baðherbergi: Snyrtileg eikar innrétting með dökk grárri borðplötu. Sturtuklefi, baðkar ,handklæðaofn, og upphengt salerni. Yrjóttar flísar á gólfi.
Gestasalerni: Gesta salerni með góðri innréttingu og upphengdu salerni. Yrjóttar flísar á gólfi.
Þvottahús: Innrétting fyrir þvottavél og þurrkara , útgengt á sólpall og bílskúr.
Garður: Stór enda lóð. Sólpallur með heitum potti og litlum geymsluskúr, einnig er pallur að framan.
Bílskúr: Vel skipulagður með hita og rafmagni, gott geymslupláss.

Húsið stendur á 2 lóðum 1600fm og þar af 1/3 eignalóð sem mun fylgja húsinu. Einnig er búið að samþykkja teikningar fyrir nýjum bílskúr sem samanstendur af 96fm sem fylgja eigninni. Öll leyfi eru komin. 

Stutt í alla þjónustu - göngufæri í skóla, sundmiðstöð og íþróttir
Stutt í golf - Sandgerði og Leira
Stutt í Leifsstöð, Reykjanesbæ og til höfuðborgarinnar


Nánari upplýsingar veitir:
Dísa Edwards lgf. á disa@allt.is eða í síma 8636608


Vegna eftirspurna vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Víkurbraut 62,  240 Grindavík - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 50.000 auk vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/12/202138.100.000 kr.51.150.000 kr.180.2 m2283.851 kr.
17/04/201219.650.000 kr.23.500.000 kr.180.2 m2130.410 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1973
41.8 m2
Fasteignanúmer
2095664
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.950.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Heiðarbraut 8
Bílskúr
Skoða eignina Heiðarbraut 8
Heiðarbraut 8
250 Garður
186.9 m2
Einbýlishús
714
369 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Faxabraut 37D
Bílskúr
Skoða eignina Faxabraut 37D
Faxabraut 37D
230 Reykjanesbær
166.8 m2
Raðhús
414
419 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Hólabraut 14
Bílskúr
Opið hús:08. maí kl 17:00-17:30
Skoða eignina Hólabraut 14
Hólabraut 14
230 Reykjanesbær
165.1 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
725
451 þ.kr./m2
74.500.000 kr.
Skoða eignina Suðurgata 46
Bílskúr
Opið hús:07. maí kl 17:00-17:30
Skoða eignina Suðurgata 46
Suðurgata 46
230 Reykjanesbær
162 m2
Einbýlishús
614
431 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache